Orð og tunga - 08.07.2019, Side 157

Orð og tunga - 08.07.2019, Side 157
Ari Páll Kristinsson: Um greiningu á málstöðlun og málstefnu 145 skilgreinir sig hvorki sem hann né hún. Og ekki voru það almennar málnotkunarbækur eða orðabækur sem riðu á vaðið með að nota hvorugkyn fl eirtölu í stað karlkyns fl eirtölu í dæmum á borð við öll sem vilja geta fengið eintak. Um sjónarmiðin bak við atriði af þessu tagi og barátt u fyrir málbreytingum má t.d. lesa hjá Josephson og Þorgerði Einarsdótt ur (2016). Á hinn bóginn hafa m.a. málfræðingar haldið því til haga hver málhefðin hefur verið og hvaða annmarkar kunni að fylgja breytingum varðandi merkingu og notkun (sjá t.d. Guðrúnu Þórhallsdótt ur 2008). Þessi málstýringarviðleitni, sprott in úr ranni barátt ufólks, stendur nú yfi r og raunar að því leyti með opinberum stuðningi að Ríkisútvarpið heldur fram nýbreytni í málnotkun, a.m.k. að einhverju marki, hvað varðar viðleitni til kynhlutleysis með notk- un hvorugkyns þar sem notað hafði verið karlkyn samkvæmt eldri mál venju. Hér er sem sé komið fram dæmi um tilraun til mál stýr- ing ar sem lýtur að formi íslenskunnar. Málstýringuna má rekja til áhugafólks um tiltekin sjónarmið og hún getur með tímanum orðið almennt viðtekinn hluti íslenskrar málstefnu og birst í mál hegð un og þá ekki aðeins hjá afmörkuðum hópum eða í vissum texta teg- und um heldur almennt og í alls konar samhengi. Með öðrum orð- um: Endurbætur Spolskys (2018) koma ágætlega heim við það sem er að gerast í íslenskri málstýringu í dag. Segja má að grunnur að málstýringu sé þar lagður af áhugafólki eða barátt ufólki og í kjölfarið kemur stuðningur, eft ir atvikum, frá stjórnvöldum eða frá áhrifaríkum fjölmiðli. 4 Lokaorð Um og upp úr miðri 20. öld var farið að fj alla skipulega um málstefnu og málstýringu víða um heim og bera málsamfélög kerfi sbundið saman með slíka þætt i í huga – enda þótt viðfangsefnin séu vissulega mun eldri og málfræðingar hafi áður fengist við þau á ýmsan hátt á ýmsum tímum. Í þessari grein hef ég sagt frá hugmyndum þriggja áhrifaríkra fræði manna sem fj allað hafa um málstöðlun og málstefnu. Ég bar hug- myndirnar jafnharðan að íslenskum úrlausnarefnum. Fræðimennirnir eru Einar Haugen (1906–1994), Ulrich Ammon (f. 1943) og Bernard Spolsky (f. 1932). Sagt var stutt lega frá meginhugmyndum þeirra og sýnt hvernig má styðjast við þær í athugunum á íslenskri málsögu, málstöðlun og málstefnu. Hér er bæði að fi nna frásögn um athuganir tunga_21.indb 145 19.6.2019 16:56:15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.