Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 175

Orð og tunga - 08.07.2019, Síða 175
Steinþór Steingrímsson: Risamálheildin 163 Textafl okkur Fjöldi lesmálsorða Hlutfall Tímabil Frétt amiðlar 795.905.613 63,2% 1998–2017 Þingræður 210.490.367 16,7% 1911–2017 Dómar 92.702.603 7,4% 1999–2017 Útvarps-/sjónvarps frétt ir 54.002.794 4,3% 2004–2017 Íþrótt avefi r 47.071.733 3,7% 2002–2017 Lög og reglugerðir 27.079.422 2,2% 1275–2017 Blogg/pistlar 11.822.688 0,9% 1973–2017 Fræðsluefni fyrir al menn ing 10.792.370 0,9% 2000–2017 Útgefnar bækur 5.247.476 0,4% 1980–2008 Lífsstíll 4.022.699 0,3% 2010–2017 SAMTALS 1.259.137.765 100% Tafla 1: Textaflokkar í Risamálheildinni. 3.1 Leyfismál Málheildin er gefin út undir tveimur mismunandi leyfum. Um helm- ingur efnisins undir CC BY 4.0 leyfi1, sem er opið með litlum tak- mörk unum. Það efni má nota í allar rannsóknir en ef textar úr því eru birtir þarf að geta uppruna þeirra. Hinn helmingur textanna er gefinn út undir sama leyfi og MÍM. Leyfið er takmarkaðra, það er aðeins veitt til rannsókna í málfræðilegum rannsóknum og í máltækni, ekki má afhenda þriðja aðila textana og útgáfa og birting þeirra texta sem gefnir eru út undir því leyfi er bönnuð. Ástæðan fyrir þessari tvískiptingu er að ekki allir rétthafar voru tilbúnir til að leyfa dreifingu sinna texta með eins opnu leyfi og CC BY 4.0. Þar sem reynsla var komin á MÍM-leyfið og notkun þess hefur gengið snurðulaust var hægt að fá langflesta til að samþykkja það. 3.2 Vinnsla textanna Stór hluti textanna var sóttur beint á vefsíður rétthafa textanna en sumt fékkst sent yfir netið eða var sótt og afritað á minnislykla. Þar sem hægt er að sækja efnið á vef hafa verið sett upp sjálfvirk forrit sem athuga vefina daglega eða vikulega til að kanna hvort nýtt efni hafi bæst við. Ef svo er þá er nýja efnið sótt sjálfkrafa. Þegar efnið hefur verið sótt fer af stað ferli þar sem efnið er hreinsað. Fyrsta skrefið er að vinna úr því lýsigögn og hreina texta. Svo er textunum 1 https://creativecommons.org/ tunga_21.indb 163 19.6.2019 16:56:18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.