Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 62
62
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006
%
i
Við erum þrír hjúkrunarfræðingar
sem sinnum sjálfboðaliðastörfrim í
Malaví í samstarfi við Hjálparstarf
Kirkjunnar á Islandi. Við héldum til
Malaví 11. september síðastliðinn,
eins og komið hefur ffarn í fyrri
pistlum okkar í Skessuhorni, og
áætlum að vera hér ffarn í miðjan
febrúar næstkomandi. Við ætlum
íaðan að fara í sex vikna ferðalag um
suður og austur Affíku í lokin. I
þessum pistli langar okkur að fjalla
um Malaví almennt eins og við upp-
hfum land og þjóð.
Malaví
Malaví er staðsett í suðausturhluta
Affíku. Landið er langt og mjótt og
118.500m2 á stærð sem er nokkru
stærra en Island. Landamæri liggja
að Tansamu í norðri, Zambíu í vestri
og Mosambík í suðri og austri. I
Malaví er þriðja stærsta stöðuvatn
Affíku, Malavívatn, og þekur það
um einn fimmta hluta landsins. Ná-
fyvæmur fólksfjöldi er nokkuð á reiki
en talið er að íbúar séu 12-14 millj-
ónir. Malaví er því eitt þéttbýlasta
land Affíku. Opinber tungumál í
landinu eru enska og chichewa (sem
er tungumál Chewa ættbálksins).
fangelsi fyrir eitthvað ólöglegt at-
ferli. T.d. var einn ákærður fyrir að
falsa ffamhaldsskólasldrteirúð sitt og
annar fyrir að hafa ædað að ráða for-
setann af dögum. Forsetinn er þó
almennt ekki talinn spilltur og gefur
sig út fyrir að eyða spillingu.
Fólkið
Um 85% íbúa eru bændur og lifa
í þorpum. Meira en helmingur íbúa
telst vera undir fátækramörkum
(sem eru u.þ.b. 3.000 íslenskar krón-
ur í tekjur á ári). Meðallaun fólks
eru lág og er árleg landsframleiðsla
um 12.000 krónur á mann. Stórt bil
er einnig á milli fátækra og ríkra og
stéttaskipting mikil. Verðlag hér
virðist okkur ekki vera í miklu sam-
ræmi við laun fólksins. Þeir sem
hafa lægstu launin rækta nánast allan
sinn mat sjálfir, þ.e. stunda sjálfs-
þurftabúskap. I borgunum er að
finna matvörubúðir sem hafa vörur
sem að okkar mati eru nauðsynlegar
en ekki á færi innfæddra að kaupa.
Verðlagið í þessum búðum er svipað
og á Islandi. A útimörkuðmn er
hinsvegar að finna ýmsar matvörur
sem eru á mun lægra verði og þar
versla Malavar helst. Aðalfæða inn-
fæddra er maísmjöl og meðlæti sem
'Þurrkun á mats.
Stjómarfar
j Malaví öðlaðist sjálfstæði árið
|l964 en var áður bresk nýlenda.
fúmuzu Banda gerðist einræðis-
erra og réð ríkjum næstu 30 árin.
lÁrið 1993 voru fyrstu lýðræðislegu
kosningamar og þá fyrst komst for-
jseti til valda sem kosinn var af þjóð-
inni. Banda var íhaldssamur og
liafði margar strangar reglur sem
jiurfti að fara eftir. T.d. máttu kon-
tir ekki ganga í buxum og karlar
'lnáttu ekki hafa sítt hár. Málfrelsi
jvar ekki til staðar og ríkið átti tvö
dagblöð og eina útvarpsstöð sem
þótti nægja sem fjölmiðlar landsins.
Hann lagði litla áherslu á skóla-
göngu en mesta á landbúnað. Hann
var nokkuð vinsæll meðal fátækra og
tala þeir vel um hann enn þann dag í
dag. Astæða þessara vinsælda er að-
iallega sú að maís og áburður var
ódýrari en í dag og það er það sem
skiptir fátækara fólldð einna mestu
tnáli. Hins vegar dróg hann úr því
jað fólk menntaði sig og því upp-
byggingu landsins og hafa efri stétt-
•War því ekki miklar mætur á hon-
frm.
! I dag er það forsetinn sem hefur
mest völd. Reyndar er spilling talin
vera mikil hér og er landið nr 109 á
lista yfir mest spilltu lönd í heimi.
Þriðjungur af tekjtun ríkisins virðast
p,hverfa“ en um 40% af tekjum
landsins eru gjafir ffá öðrum þjóð-
um. í fjölmiðlum er mikið af ffétt-
Um um hinn og þennan stjórnmála-
mann sem er ákærður eða situr í
fer eftir efni og aðstæðum. Græn-
meti er algengt meðlæti en einnig
kjúklingur, fiskur, geitakjöt eða
baunir. Skordýr eru einnig borðuð
til að fá prótein ef líttið er um mat.
Þar sem að raftnagn er dýrt nota þeir
sem hafa minnstu tekjumar það að-
eins til að lýsa upp húsnæði en elda
enn á opnum eldi. Fæstir hafa þó
rafmagn í hýbýlum sínum.
Malavar eru mjög almennilegt og
elskulegt fólk og vilja allt fyrir marm
gera. Þeir eru gestrisnir, félagslynd-
ir og geta spjallað tímunum saman.
Þeir eru líka mjög lífsglatt fólk og
hlæja í tíma og ótíma. Við höfum
furðað okkur á því hvað þeir heilsa
vel öllu fólld þó þeir þekki það ekki
neitt. Við höfum stundum ekki und-
an að heilsa fólki þegar við erum að
ganga um göturnar. Þeim finnst
einnig mjög skrítið að Vesturlanda-
búar þekki stundum ekld nágranna
sína. A hótelum bera þeir töskumar,
þvo bílinn, bursta skóna o.fl. Eitt
sinn þegar við gistum á gistiheimili
varð ein okkar veik og varð eftir þeg-
ar hinar fóra út. Þá kom starfsmað-
ur til að breiða yfir hana, sagði henni
að hún yrði að borða eitthvað og
bauð henni að koma hvenær sem er
til að spjalla svo henni leiddist ekki.
Sumum Malövum, sérstaklega
þeim sem em í lægri stéttum, finnst
mjög firít að eiga hvítan vin. Þegar
maður hefur talað við þá einu sinni
álíta þeir mann oft góðan vin sinn.
Þeir tala einnig oft um vini sína sem
Flutningur á kolapoka.
þeir eiga einhver staðar í Evrópu en
muna samt ekki alltaf hvað þeir
heita! Sumir hafa beðið um heimil-
isfang okkar og okkur hefur verið
sagt að það sé bara til að geta sagt
öðmm að þeir eigi hvítan vin og geti
sýnt að þeir hafi heimilisfangið hans.
Við forðumst reyndar að gefa heim-
ilisföng okkar þrátt fyrir að fæstir
hafa efni á að senda bréf eða póst-
kort, hvað þá að mæta á staðinn.
Ekld er hægt að segja að Malavar
séu tímabundið fólk. Þeir lifa ekki
eftir klukkunni eins og við emm
vanar. Þeir em því að okkar mati
mjög óstundvísir og mæta hiklaust
hálftíma of seint í vinnuna án þess að
finnast eitthvað athugavert við það.
Við höfum rekið okkur á það héma
að þegar sagt er að mæta klukkan
átta þýðir það í rauninni bara ein-
hvem tíma fyrir hádegi. Það er ekk-
ert verið að stressa sig á hlutunum.
Reyndar era mjög margir sem eiga
ekki klukku og fara bara af stað þeg-
ar þeir halda að klukkan sé orðin.
Þeir segja stundmn að mæting sé
klukkan tíu á breskum tíma og er þá
átt við stundvíslega. Sé mætingin á
afrískum tíma er fólki frjálst að mæta
seinna. Þetta reynir oft á þolinmæði
okkar en við reynum að sætta okkur
við að þessu breytum við víst ekki.
Fæstir íbúanna em mikið mennt-
aðir og margir era ólæsir. Margir
hafa ekki efrú á að senda börrún sín í
skóla enda þarf að borga skólagjöld,
kaupa skólabúninga og ritföng.
Mikill skortur er á kennuram og
dæmi em um að einn kennari þurfi
að kenna um 70-100 börnum í ein-
um bekk. Skólaaðstaðan er líka
mjög léleg. Yfirleitt er skólinn múr-
steinsshús með steyptu gólfi og krít-
artöflu. Meira er ekki í skólanum
oftast hvorki stólar né borð.
Galdrar ólöglegir
Tækniþróunin hér hefur verið á
annan hátt en á Vesturlöndum. Hér
eiga margir GSM síma en fæstir hafa
nokkurn tíman átt heimasíma. Það
em einnig margir sem eiga GSM
síma en hafa ekki rafmagn til að
hlaða hann. I borgunum er einnig
búið að koma fyrir „heitum reitum“
(þar sem hægt er að nota intemetið
þráðlaust) þrátt fyrir að sárafáir eigi
fartölvu. Við höfum oft á tilfinning-
unni að þeir fari yfir nokkur stig til
að ná þeirri tækni sem við höfum.
Hér hafa kreditkort og debetkort
ekki heldur náð fótfesm en þeir not-
ast við hraðbankakort þar sem þeir
geta teldð út af reikningum.
Um helmingur Malava er kristinn
og um helmingur þeirra tilheyrir
kaþólsku kirkjtmni. Um 15% íbú-
anna em múslimar og aðrir aðhyllast
afrísk trúarbrögð. Galdratrú er enn
lifandi meðal almennings og er ekki
óalgengt í afskekktari þropum að
fólk leiti til töffalækna sé það veikt.
Það hefur einnig verið nokkuð um
það síðastliðna mánuði að verið sé
að dæma nornir í fangelsi fyrir
galdra sem em ólöglegir í landinu.
Veðurfar
I Malaví er hitabeltisloftslag. Ars-
tíðimar era tvær og skiptast í regn-
tímabil og þurrkatímabil. Þurrka-
tímabil er á vetumar og byrjar í maí.
I júní, júlí og ágúst er hlýtt á daginn
og kalt á nóttunni (hitastigið getur
farið allt niður í -2°C sums staðar).
Hitastigið hækkar síðan í september
og október áður en regntímin byrjar
í nóvember/desember. Regntíminn
varir fram í febrúar/mars. Um leið
og regntíminn hefst verður breyt-
inga vart. Regnið kælir loftið og
temprar hitann og landið verður
iðagrænt og blóm og jurtir blómstra.
I apríl era rigningamar að mestu
búnar en allt er enn grænt og hita-
stigið þægilegt. Nú er regntímabil-
ið rétt að byrja og við höfum lent í
svakalegum rigningum. Stundum
kemur góð skúr snemma morguns
og aftur um kvöldið. Suma daga
rignir allan daginn en aðra rignir
ekkert, bara svona eins og heima.
Rigningin hér er samt heldur meiri
en gengur og gerist á Islandi, flóð
kemur á allar götur og göngustíga.
Einnig koma svakalegar þramur og
eldingar sem við höfum ekki upplif-
að áður. Mismunandi er eftir lands-
hlutum hve hátt hitastigið er. I suð-
urhluta landsins er mjög heitt en
kaldara þegar norðar dregur og á
þeim stöðum sem era hátt yfir sjáv-
armáli. A stöðum sem era nálægt
Malavívatni er mun meiri raki og er
maður alltaf rennandi sveittur á
þeim slóðtun. Núna þegar regnið er
Vegavinna eins og hún tiSkaðist á Islandi fyrir einni öld.