Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 27
^ssunuh. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 27 Vestiirland 2006 í máli og myndimi Vestlensk fegurð Keppnin um Ungfrú Vesturland var haldin í mars. Þar kepptu 10 stúlkur til úrslita. Það var Aldís Arnardóttir, 19 ára gömul Skagamær, sem var krýnd sú fegursta að þessu sinni. Aldís var einnig kjörin ljósmyndastúlka keppninnar. Elísa Guðrún Elísdóttir hafnaði í öðru sæti en þriðja sætið hreppti Lilja Hlín Ingibjargardóttir. Karlpeningurinn var ekki síðri því fulltrúar Vesturland í keppninni Herra Island náðu fyrsta og þriðja sæti í keppninni. Þetta voru þeir Krist- inn Darri Röðulsson og Steinar Helgason báðir frá Akra- nesi. Mesti sinubruni sögunnar Einu umfangsmesta slökkvistarfi sem um getur í sinu- brunum hér á landi lauk tæpum þremur sólarhringum eftir að sígarettustubbur kveikti fyrstu glóðina í sinu í Hraim- hreppi á Mýrum í lok mars. A fimmtudag og fram á laugar- dagskvöld loguðu eldarnir alla jafhan á stórum svæðum oft á mörgum stöðum samtímis og gerði það slökkvistarf enn erf- iðara. Neikvæðar hliðar fækkandi búpenings í sveitum landsins endurspegluðust e.t.v. betur en áður í þessum miklu eldum því fullyrða má að sinueldar sem þessir hefðu aldrei orðið að þessu gríðarmikla báli ef beitarálag væri meira en það er í dag. Astæða er til að hafa áhyggjur af því að sinueld- ar verði í ffamtíðinni stærri og erfiðari viðfangs af þessum sökum. Heimamenn á Mýrum, slökkviliðsmenn úr Borgar- nesi, héraðinu og víðar að, björgunarsveitir og ýmsir sjálf- boðaliðar unnu frábært starf á Mýrum. Tókst þessu einvala- liði að forða því að fólk, fénaður og mannvirki yrðu eldi að bráð. Þetta eru sannar hetjur. Norðurál framleiðir nú 220 þús. tonn Akveðið var á árinu að flýta viðbótarstækkun Norðuráls á Grundartanga en verkefnið mun auka framleiðslugetu ál- versins úr 220.000 tonnum á ári í 260.000 tonn. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum verði lokið á fjórða ársfjórðungi næsta árs. Nú í haust var tekin í notkun stækkun verksmiðj- unnar í 220.000 tonn sem unnið hefur verið að á undanförn- um tveimur árum. Vímuefni komu við sögu Oft á árinu mátti lesa fréttir um árangur lögreglu í barátt- unni við fíkniefnasala hér í landshlutanum. I einni rassíu lögreglunnar í Borgarnesi í aprílmánuði voru haldlagðar hvorki fleiri né færri en 228 kannabisplöntur á sveitabæ á Mýrum. Þá fundust einnig þurrkuð kannabislauf og stöngl- ar ásamt ýmsum búnaði til ræktunar, svo sem lampar, hita- gjafar, viftur og loftræstibúnaður. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi var ræktunin á ýmsum stigum og því ljóst að hún hafði staðið yfir í þónokkurn tíma. Gárungar höfðu það á orði að þar með hefði horfið síðasta græna stráið, sem þá var að finna á Mýrum, einungis nokkrum dögum eftir að Mýra- eldarnir geysuðu! Ár Vesturlands í körfuknattleiknum Óhætt er að segja að árið 2006 hafi verið ár Vesturlands í körfuknattleiknum. Ógnar nú landshlutinn Suðurnesjum Starfsfólk KB banka óskxv þcr 09 þtnum Við þökkum möskiptin \ árinu scm cr aö Iíöa K B B A I I K I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.