Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 73

Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 73
-.^1 ,M. .. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 73 Djópalón er einn staöurinn á Snæfellsnesi þar semferöamenn leggja gjarnan leið sína á ogþar má finna hinafrægu aflraunasteina sem margir reyna sig á, en náttúrufeguröin er einnig einstök. A þessari myndfrá 1985 er Kristján Hjelm að ganga með fjörunni í leiðindarveöri. Fyrsta hrefnan skotin. Guðmundur Haraldsson, skipstjóri á Nirði heldur á hjartafyrstu hrefnunnar sem veidd var eftir langt veiðistopp. Fjölmiðlar höfðufylgst grannt með Nirði en nýlega gefist upp á biðinni. Alfons siglir til móts við Njörð og nœrþessari mynd semfagnar augnablikið betur en orðfá lýst. Henni var síðan dreift tilfjölda landa víðsvegar um heim og í bréfi sem var sent til Morgunblaðsins frá náttúruvendarsamtökum var sagt að enginn mynd hafi skaðað ímynd Islands eins mikið ogþessi. Mannbjórg varð þegar Dritvík SH 412 frá Ólafsvík skemmdist í eldi á Breiðafirði og sökk í kjólfarið eftir að hafa verið dregin til hafnar í Ólafsvtk. Sprenging varð rétt eftir að áhöfnin yfirgaf bátinn. Fimm manna áhöfn Dritvíkur var bjargað um borð í Ingibjörgu SH 174. Eldur kom upp í vélarrúmi bátsins er hann var að veiðum á Breiðafirði, um 16 til 17 sjómtl- ur norður afRifi. Varðskipsmenn á Óðni og slökkvilismenn frá Ólafsvtk sjást hér við störf um borð í Dritvík, en stjómborðsdekkið var þáfarið að gefa sig. Þessar fiereysku dömur voru ánægaðr með lífið og tilveruna á Færeyskum dögum sem eru haldnir í Ólafsvík. Hans Þorsteinsson vélstjóri er hér á spjalli við Guðlaug Guðmundsson útgerðarmann árið 1987. Þeirfélagar eru nú báðir látnir. Ekki mátti tæpara standa þegar grófustjóra var bjargað úr hjólaskóflu sem hafði lent úti í brimgarðinum við Ólafsvíkurenni. Sonur mannsins lagði sig í mikla hœttu við að bjargafóð- ur sínum og munaði minnstu að illafœri þegar brimið hreif hann með sér og kastaði honum til ogfrá t stórgrýttri jjörunni. „Það er ekki hægt að lýsa tilfinningunni. Maður veit ekki hvað snýr upp og hvað niður. Það eru bara ægileg högg og hávaði, “ sagði Svanur Tómasson í samtali við Alfons. Fyrir myndþessa, þegar Svanur var dreginn á land eftir að hafa lamist í grjótinu t ísköldum jónum, fékk Alfons fyrstu verðlaun íLjósmyndasamkeppni „Okkar manna 2003, “ sem eru Ijósmyndaraverðlaun Morgunblaðsmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.