Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Page 73

Skessuhorn - 20.12.2006, Page 73
-.^1 ,M. .. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 73 Djópalón er einn staöurinn á Snæfellsnesi þar semferöamenn leggja gjarnan leið sína á ogþar má finna hinafrægu aflraunasteina sem margir reyna sig á, en náttúrufeguröin er einnig einstök. A þessari myndfrá 1985 er Kristján Hjelm að ganga með fjörunni í leiðindarveöri. Fyrsta hrefnan skotin. Guðmundur Haraldsson, skipstjóri á Nirði heldur á hjartafyrstu hrefnunnar sem veidd var eftir langt veiðistopp. Fjölmiðlar höfðufylgst grannt með Nirði en nýlega gefist upp á biðinni. Alfons siglir til móts við Njörð og nœrþessari mynd semfagnar augnablikið betur en orðfá lýst. Henni var síðan dreift tilfjölda landa víðsvegar um heim og í bréfi sem var sent til Morgunblaðsins frá náttúruvendarsamtökum var sagt að enginn mynd hafi skaðað ímynd Islands eins mikið ogþessi. Mannbjórg varð þegar Dritvík SH 412 frá Ólafsvík skemmdist í eldi á Breiðafirði og sökk í kjólfarið eftir að hafa verið dregin til hafnar í Ólafsvtk. Sprenging varð rétt eftir að áhöfnin yfirgaf bátinn. Fimm manna áhöfn Dritvíkur var bjargað um borð í Ingibjörgu SH 174. Eldur kom upp í vélarrúmi bátsins er hann var að veiðum á Breiðafirði, um 16 til 17 sjómtl- ur norður afRifi. Varðskipsmenn á Óðni og slökkvilismenn frá Ólafsvtk sjást hér við störf um borð í Dritvík, en stjómborðsdekkið var þáfarið að gefa sig. Þessar fiereysku dömur voru ánægaðr með lífið og tilveruna á Færeyskum dögum sem eru haldnir í Ólafsvík. Hans Þorsteinsson vélstjóri er hér á spjalli við Guðlaug Guðmundsson útgerðarmann árið 1987. Þeirfélagar eru nú báðir látnir. Ekki mátti tæpara standa þegar grófustjóra var bjargað úr hjólaskóflu sem hafði lent úti í brimgarðinum við Ólafsvíkurenni. Sonur mannsins lagði sig í mikla hœttu við að bjargafóð- ur sínum og munaði minnstu að illafœri þegar brimið hreif hann með sér og kastaði honum til ogfrá t stórgrýttri jjörunni. „Það er ekki hægt að lýsa tilfinningunni. Maður veit ekki hvað snýr upp og hvað niður. Það eru bara ægileg högg og hávaði, “ sagði Svanur Tómasson í samtali við Alfons. Fyrir myndþessa, þegar Svanur var dreginn á land eftir að hafa lamist í grjótinu t ísköldum jónum, fékk Alfons fyrstu verðlaun íLjósmyndasamkeppni „Okkar manna 2003, “ sem eru Ijósmyndaraverðlaun Morgunblaðsmanna.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.