Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 72

Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 72
I 72 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 Uktuunu>j I rífandi sveiflu árið 1990. Erlingur Helgason ogfe'lagar í Rjúkanda taka mér sveiflu á sjómannadegi í Olafsvík. A hveiju ári halda hjórgunarsveitirnar í Ólafsvík og Hell- issandi flugeldasýningu á breiðinni eftir að bálkösturinn hef- ur verið kveiktur og er óhœtt að segja að björgunarsveitar- menn kunni að gleð/a augað. lÉÍ Heimsmeistarinn í kraftlyftingum, Auðunn Jónsson, tekur hérþátt í hálandaleikunum í Grundarfirði og ekki leyna átökin sér þegar Auðunn kastar hér grjóti. Myndfrá árinu 1991. Þeirfélagar Ólafur Kristjánsson til vinstri og Guðni Sigurðsson eru hér um borð í trillu Guðna, Maríu SH. Guðni bytjaði að róa árið 1937, þá 12 ára gamall, og lagði hann þorskanet fyrstur manna í Breiðafirði. Hann lagði netinfyrst á Víkina 6. októ- ber árið 1992. Guðni er nú látinn. Snœfellsjökull er ein af náttúrperlum lslands og er talsverður jjöldi fólks sem nýtir sér góð- viðri til aðfara á topp jókulsins. Njótaþessi böm veðursins og ghesilegs útsýnis frá jóklinum. blands Hrafnistumenn. Þeir slógu ekki slóku við félagamir sem réru á skaki á Armanni SH frá Ólafsvík, þráttfyrir að þeir veeru komnir af léttasta skeiði. Þetta eruþeirjón Steinn Halldórsson og Bjami Ólafsson fyrrum pósthússtjóri. I aftakaveðri þann 9. febrúar árið 1990 sukku þessir bátar í höfninni í Rifi vegna veðurs og sést hér björgunarsveitarmaður vera að koma tógi í land. 11. nóvember árið 1990. Stapatindur SH, fimmtán tonna plastbátur strandaði skammtfrá höfninni í Rifi. Það var Þorsteinn SH sem sést hér draga Stapatind áflot en grafan var notuð til að lyfta bátnum upp að framan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.