Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 19
..flinhw. MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 19 • y’reMhtf/ i'if/nuui Uppskrift af ofiibakaðri dúfu Það færist í vöxt að fólk prófi eitthvað nýtt í matargerð, einkum um hátíðimar. Meðfylgjandi upp- skrift er ffá Sæþóri, matreiðslu- manni á Narfeyrarstofu í Stykkis- hólmi. Kennir hann lesendum að matreiða dúfnakjöt, en fugl sá þyk- ir herramannsmatur og kjörinn til matreiðslu um hátíðar þegar tími til eldamennsku er meiri en oft áður. Ef dúfan er á beini þá er gott að khppa bakið frá brjóstinu og nota það ásamt öðmm afskurði af fugl- inum og grænmeti í soðgerð. Dag- inn áður en elda á fuglinn er gott að nutta létt á bringumar fersku rósmarin og blóðbergi og geyma í eina nótt í ískáp, alls ekki salta á þessu stigi. Eldun Kjötið er tekið úr ískáp ca tveimur tímum fyrir eldun til að ná stofuhita. Olía er hituð í pönnu mesta kryddið er tekið af brinugunum svo það brenni ekki á pönnunni, því næst em bringumar brúnaðar í smtta stund í heitri obunni. Sósa Bein og annar afskurður af fugl- inum og grænmeti er brúnað á pönnunni eftir steildngu á fuglin- rnn, ef pannan er það stór að það sé hægt að sjóða í henni þá er vatni hellt yfir eða sett í pott og soðið kröftulega í ca 20 til 30 mín. Því næst er soðið sigtað og bragð bætt með góðum kjötkrafri, svörtum pipar, fFersku rósmarin, blóðbergi og einiberjum og jafnað. Ofninn Fuglinn kryddaður með svört- um pipar og Maldon sjávar saltd efrir brúnun á pönnu, Ofrfinn er hitaður í ca 210 gráð- ur fuglinn þarf ca 12 til 14 mín eft- ir smekk í ofhinum, Munið að láta fuglinn standa í 4 til 5 mín efrir að hann kemur úr ofninum áður en hann er borinn fram. Meðlæti Notaðu það sem þér þykir best, einnig geta flestar rjúpuuppskriftir gengið með þessum fugh. Ofhbökuð dúfa Tilkynning frá Fjöiiðjunni til þeirra sem eiga ósótt skilagjald vegna einnota umbúða Hér með viljum við minna þá á sem eiga ósótt skilagjald hjá Fjöliðjunni að nálgast það sem fyrst og eigi síðar en 29 desember nk. Fjöliðjan ábyrgist ekki ósótt skilagjald nema í 3 mánuði, að þeim tíma liðnum verður það afskrifað. a í Þetta tilkynnist hér með Þorvarður B Magnússon forstöðumaður LATTl) OKKUR FÁÞAÐ ÓÞVEGIÐ Efnalaugin Múlakot elif. Borgarbraut 55 310 Borgarnesi Sími 437 1930 $ Öskum Vestlendingum gleðilegrajóla ogfarsældar á nýju ári Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða Fiskihornið S:431-2595 Óskum eftir starfsfólki í fiskvinnslu og fiskbúð. Fjölbreytt starf á góðum vinnustað með frábæru starfsfólki. Nánari upplýsingar í síma 431 2595 eða 895 1429. Fiskverkun Jóhannesar/ Fiskihornið Svœðisskrifstofa málefna fatlaðra á Vesturlandi Viltu vinna þér inn 30.000 kr. á einni helgi? Viltu skemmtilega vinnu? Þú getur unnið þér inn frá 30.000 kr á einni helgi með því að vinna þrjár vaktir í skammtímavistun fyrir fötluð börn og unglinga annað hvort í Holti við Borgarnes eða á Gufuskálum. Dæmi 1: starfsmaður undir 23 ára er með 1.237,- kr. á tímann með vaktaálagi. Dœmi 2: starfsmaður 35 ára og eldri ei með 1.332.-kr á tímann með vaktaálagi Ef þú býrð á bilinu 10-50 km fjarlægð frá vinnustaðnum þá greiðum við þér líka aksturskostnaðinn skv. taxta ríkisins sem er 68,- kr pr. km. Okkur vantar starfsfólk á ólíkar vaktir, í Holti er möguleiki á að vinna eina helgi í mánuði og upp í þijár helgar á mánuði eða eftir nánara samkomulagi. A Gufiiskálum er í boði ein helgi í mánuði í Holti er opið þrjár helgar í mánuði frá föstudegi til sunnudags og á Gufuskálum er opið eina helgi í mánuði. Starfið byggist upp á að auka félagshæfiii bamanna og að gera þeim dvölina ánægjulega. Við leggjum áherslu á að gera skemmtilega hluti saman, t.d. að nýta okkur þau menningar- og afþreyingartilboð sem em í nágrenninu. Við óskum eftir starfsfólki á öllum aldri með ólík áhugamál og starfsreynslu. Svo ef þú ert 18 ára eða eldri og hefur áhuga á að starfa með fötluðum bömum hafðu endilega sambandi við Guðnýju Sigfúsdóttur forstöðuþroskaþjálfa í síma 893 9588 og ræddu málin eða sendu tölvupóst: gudny@sfvesturland.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.