Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 77

Skessuhorn - 20.12.2006, Blaðsíða 77
1 L»CáííÍ3AÍ«> dOÖS SHHIV T?:ra .07 HUOAOUiir/Gifv' MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 ** ÖT 77 Srnáauglýsiiígcn Smáauglýsingar ATVINNA I BOÐI Knattspymuþjálfari óskast Knattspyrnudeild Skallagríms óskar að ráða þjálfara fyrir yngri flokka félagsins. Um er að ræða 3. fl. karla og 5. eða 6. fl. karla. Upp- lýsingar hjá ffamkvæmdastjóra í síma 695-1793 eða hjá formanni í síma 894-3613. Bamgóð kona Oskum eftir barngóðri konu á Akranesi til að koma heim til okk- ar kl 15:00 á daginn og vera til klukkan 18:00 mánudaga til fimmtudaga. Hún þarf að sjá um tvö börn eftir skóla (5 og 8 ára). Þarf að vera á bíl. Upplýsingar gefur Helga í síma 893-5530. Bflstjóri óskast VV flutningar ehf. í Borgarnesi óskar eftir að ráða bílstjóra með meirapróf í framtíðarstarf. Upp- lýsingar gefur Jónas í síma: 866- 6539. BÍLAR/VAGNAR/KERRUR Pilnie sprzedam! Volkswagen Vento 1994r, 158 þús. km, stan bardzo dobry. Cena 220.000 kr.(do uzgodnienia). In- formacje pod nr tel.: 693-4664. Honda CRV Diesel Til sölu Honda CRV 2.2 diesel, svartur, árg. 2005 ekinn 27 þús km. Einn sparneytinn með öllu, verð 3.190 þús. Upplýsingar í síma 858 4128 Vélar til sölu Ursus dráttarvél með tækjum ár- gerð 80, ámogturstæki Alö á Zetor 4911, 4718 og fleiri Zetora og varahlutir í Zetor. Einnig góð argonsuða. Upplýsingar í síma 849-5458. Til sölu Toyota Yris árg. 2000 ekinn 101 þús.km. Verð aðeins krónur 450.000. Uppl. í síma 893-2775. Ford Focus Ambiente Til sölu Ford Focus árg. 00, ekinn 107 þús, 4 dyra, heilsársdekk, ný tímareim og nýtt í bremsum, smurbók og reyklaus. Verð 590 þús. Upplýsingar í síma 862-1189. Einn góður í vetur á súperkjörum Suzuki JimnyJlx, árgerð 06/04, E- 45Þ, 1300 Vél, 5 gíra, sk 07, Abs, Airbag, Cd, Hiti í sætum, rafm í rúðum og speglum, smurbók, toppeintak. Fæst á láni 1130 þús. Upplýsingar í síma 897-2425. Þennan er gott að eiga allt árið! Subaru Legacy, árg 00, ekinn 120 þús. 5 gíra, Abs, Airbag, Cd, sk 07, álfelgur, ný tímareim, krókur, smurbók, hiti í sætum, rafm í rúð- um og speglum. Fæst á láni 875 þús. Upplýsingar í síma 820-0151. Frábær kaup á Diesel jeppa Nissan Terrano Luxury, árg07/03, ekinn 59 þús, ssk, skoðaður 08, Abs, lúga, Airbag, Cd, 7 manna, hiti í sætum, smurbók, flottur jeppi, fæst á 100% yfirtöku 2230 þús, greiðslub. 37 þús á mán. Uppl. í síma 661-8185. Rav4 diesel Toyota Rav4 árgerð 2005. Ekinn 30 þ. Krókur, motta í skotti og ljósahlífar. Fallegur bíll og topp viðhald. Verð 2.690 þús. Uppl. í síma 690-2400. DÝRAHALD Okkur vantar heimili! Við erum tvær 10 vikna læður sem vantar heimili helst fyrir jól! Erum kassavanar, mjög kelnar, og fjörugar. Upplýsingar í síma 861- 3966, Inga. Hestur týndur Hún Birta er týnd. Hún er 10 vetra og er bvít (grá), ómörkuð og var í girðingu fyrir ofan Akranes. Hefur getað farið á flakk. Upplýs- ingar í síma 863-6597, hennar er sárt saknað. Labrador - Golden hvolpar Til sölu labrador/golden hvolpar, 2 gulir (rakkar) og 3 svartir (1 tík 2 rakkar). Til afhendingar í febrúar. Uppl.í síma 699-1306. 120 1 fiskabúr til sölu Fiskabúr með loki, ljósi, dælu og hitara til sölu á 5000 kr. Upplýs- ingar eru gefnar í símum 864- 5595 og 431-3696 Týnd kisa á Akranesi Kisan okkar er týnd. Hún er svart- ur og hvítur skógarköttur, með hvíta týru á endanum á skottinu. Hún er með rauða ól, gæti hafa týnt henni. Við byðjum ykkur vin- samlega að athuga í bílskúra eða geymslur. Ef þið verðið vör við hana vinsamlegast hafið samband í síma: 431 - 4224 eða 867 - 8494. Skemmtilegur hundur Vegna aðstæðna þá þurfum við að láta ffá okkur tíkina okkar sem er 4 ára og af Jack Russel kyni, svip- uð stærð og íslenski hundurinn. Þar sem við verðum að láta hana ffá okkur þá erum við tilbúinn að greiða fyrir það ef einhver vill taka hana inn til sín. Sími 693-4287 FYRIR BORN Wózek dzieciecy Sprzedam wózek dzieciecy, stan idealny. Cena 6.000 kr. Tel.: 661- 1510. Vantar bamastól Er að byrja sem dagmamma og vantar barnastóla-hokus pokus eða álíka. Ef einhver á svoleiðis og er hættur að nota þá er síminn minn 431-2857 og 848-1668, Hafdís Brio svalavagn og bamabflstóll Til sölu fyrir sanngjarnt verð. Ahugasamir hafi samband í síma 864-5595 eða 431-3696 Dagmamma Er að byrja sem dagmamma í næstu viku. Er með laus pláss all- an daginn. Hafdís sími 431-2857/ 848-1668. Brio kerruvagn Til sölu Brio kerruvagn með burðarrúmi, einnig Britax bílstóll fyrir 9-18 kg. Upplýsingar í síma 697-7345. HÚSBÚNAÐUR/HEIMILIST. Telewizor Sprzedam 3-letni telewizor 21“ Roadstar za 5.000 kr.; pilot, telegazeta, polskie menu. Infor- macje pod nr tel.: 693-4664. Til sölu Habitat skenkur Hvíttaður bambus djúpar skúffur 6 stk brl48 x dýft47 x hæð76. Krónur 10.000 Bambusbekkur 2-3 sæti þarf að endurnýja áklæðið. Kr. 5.000. Til sýnis á Akranesi. Upplýsingar í síma 690-1796. Til sölu fallegur símastóll 1 sæti og borð með 1 skúffu, brúnt áklæði hnotuviður, kr 4.500kr, spegill 2m hæð og 60cm á br, blár rammi, 2.500 kr, skrúfaður á vegg. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 690-1796. Vantar inréttingu A einhver gamla eldhúsinnrétt- ingu sem þarf að losa sig við? Skátafélag Akranes vantar í gamalt eldhús. Hringið sem fyrst getum sótt ef hún er í nágrenni við Akra- nes. Upplýsingar gefur Jói í síma 866-6522. LEIGUMARKAÐUR Óska effir Ungur strákur óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi á Akranesi eftir áramót. Er mjög reglusamur. Uppl. í s. 865 6469 eða 823 5482 Vantar húsnæði Óska eftir að taka á leigu íbúð 1. apríl. Uppl: í síma 849 3940, Edda Hesthús til leigu Hef til leigu 4 bása í hesthúsi í Borgarnesi með fóðri í vetur. Upplýsingar í síma 847-4103, Rannveig. 3-4 herbergja íbúð Óskast sem allra fyrst á Akranesi. Uppl. í síma 894-4012. Atvinnuhúsnæði á Akranesi Mig vantar til leigu á Akranesi ca 50-70 fm2 atvinnuhúsnæði fyrir léttan matvælaiðnað. Það verður að vera til staðar 3. fasa rafmagn og salernisaðstaða. Upplýsingar í síma 856-2799. ÓSKAST KEYPT Mazda 929 Er að leita að Mösdu 929, 2 dyra eða 4 dyra svona frá 1970 til 1978 eða svo má vera mjög illa farin. Fer hvert á land sem er tíl að ná í hana. Hafið samband við Magnús Svavarsson í 461-2517 eða sendið myndir á þetta mus@nett.is Harmonikku / rennihurð Óska eftir, gefins eða fyrir lítinn pening, harmonikku eða renni- hurð sem þarf að passa í 2ja metra breitt gat milli stofu og gangs. Er ekki einhver að skipta út gömlu hurðinni og vantar að losna við hana fyrir jól? Sæki rétta hurð hvert sem er. Uppl.s. 863-7369. TAPAÐ/FUNDIÐ Rautt reiðhjól Rautt reiðhjól með svartri körfu framan á er fyrir utan Arnardal og er búið að vera þar í meira en viku. Hjólið er að gerðinni Phoenix Mountain Star TIL SOLU Tilvalin jólagjöf! Til sölu 50.000 þús. kr. gjafabréf frá Urval útsýn, sem gildir upp í allar ferðir á þeirra vegum. Verð- hugmynd 45.000 þús.kr. Uppl.í síma 866-1126. Geisladiskastandur til sölu Til sölu geisladiskastandur úr IKEA, tekur uþb 240 geisladiska en passar einnig fyrir DVD mynd- ir. Verð 2500 kr. s: 864-5595 eða 431-3696 Frystikista og skiptiborð Til sölu frystikista (ca 150 1) í ágætu standi - verðhugmynd 10.000 kr. Einnig tíl sölu bað- skiptiborð með 2 hillum - er eins og nýtt - Verðhugmynd 8.000 kr. Sími 699-0565. Fleiri sögur úr sveitinni Geisladiskurinn Fleiri sögur úr sveitinni með Bjartmari Hann- esyni er tilvalin jólagjöf. Fáanleg- ur í síma 435-1219 og 867-1991. Jólakort Einstök börn stuðningsfélag barna með sjaldgæfa alvarlega sjúkdóma. Ný jólakort með mynd eftir Björk Jóhannsdóttir. Upplýsingar í sím- um: Sædís 899-6920 og Helga 699-2661, www.einstokborn.is YMISLEGT Al-Anon Borgamesi ATH. Breyttur fundartími! Er á- fengi eða önnur fíkn vandamál í þinni fjölskyldu eða ertu kannski meðvirk/ur. Fundir alla miðviku- daga kl. 20:30 í Skólaskjólinu Gunnlaugsgötu Er afmæli framundan? Skoðið heimasíðuna http://kaka.is Sendum frítt á Akranes. Settu smáauglýsinguna þína inn á www.skessuhorn.is og hún birtist hér ------------------------------------------------------------ A aojmm Borgarfjörður - Sun. -fós. 17. des - 22.des Jólatréssala Björgunarsveitarinnar Brákar við Landnámssetur Islands í Borgamesi, er opin alla daga tiljólafrá kl. 13-18, á Þorláksmessu er opin frá kl. 13-20. Borgames Fimmtudagur 21. des Náttsöngur Kammerkórs Vesturlands verður í Borgameskirkju, ftmmu- dagskvöldið 21. desember kl. 21.30. Einsöngvarar verða úr röðum kórfé- laga. Hljóðferaleikarar Eygló Dóra Davíðsdóttir, ftðla, Lilja Hjaltadótt- ir, ftðla, Jónína Ema Amardóttir píanó/orgel. Stjómandi kórsins er Dagrún Hjartardóttir. Allir velkomnir. Snœfellsbær - Fim 21. desember Sögustund í Pakkhúsinu kl. 20:30 til 00:00. Snæfellsbær - Fös 22. desember Valentína og Evgeny spilajólalög í Pakkhúsinu frá kl. 20:30 til 00:00. Stykkishólmur - Laug 23. desember Friðarganga. Gengið frá Hólmgarði að Ráðhúsinu. 9. bekkur selur kyndla og heitt súkkulaði með rjóma. Hólmarar jjölmennið ogsýnið frið- arvilja í verki. Snæfellsnes - Laug 23. desember Þorláksmessuskata kl. 12:00 á Hótel Hellissandi. Skata og saltfiskur Snæfellsbær - Laug 23. desember Kirkjukór Olafsvíkur sér um jólastemninguna í Pakkhúsinu frá kl. 21:00 til 00:00. Borgarfjörður - Laug 23. desember Skötuveisla ársins kl. 12.00 á Þorláksmessu á Hótel Glym. A borðinu er aukþess aðfinna saltfisk, gellur, plokkfisk og annað góðgæti. I eftirrétt er boðið upp á ekta brauðsúpu með þeyttum rjóma. Borðapantanir í síma 430-3100. Akranes - Sunn 24. desember Hvítasunnukirkjan Akranesi kl. 16:30 að Skagabraut 6. Aftansöngur jóla. Allir eru velkomnir. Snæfellsbær - Mið 27. desember Jólaball í Klififrá kl. 17:00 til 00:00. Snæfellsbær - Fimm 28. desember Leikritið Sex ísveit sýnt í Klifi kl. 20:30. Snæfellsbær - Föst 29. desember Kvikmyndin Mýrin sýnd í Klifi kl. 20:30. Borgames - Föst 29. desember Svona eru menn - frumsýning kl. 20:00 í Landnámssetri Islands. KK og Einar Kárason segja sögu trúbadúrs og rokkara. Einstök sagnaskemmtun, einstök tónlist. Miðapantanir í síma 437-1600 Sjá vef: www.landnamssetur. is NýfœMr Vestknúin^ar em iornir vémmríkmnnmtí og njiöhikmfweUrum emfœrkr hammuóstór V _________________________________ 13. desember. Stúlka. Þyngd: 4450 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Harpa Kristjánsdóttir og Sigurður Brynjarsson, Akranesi. Ljósmóðir: Erla Björk Olafsdóttir. 16. desember. Drengur. Þyngd: 3495 gr. Lengd: 52 cm. Foreldrar: lrma Ösp Magnús- dóttir og Guðjón Ragnarsson, Akranesi. Ljósmóðir: Soffia G. Þórðardóttir. 17. desember. Stúlka: Þyngd: 4060 gr. Lengd: 18. desember. Drengur. Þyngd: 2595 gr. 52 cm. Foreldrar: Gunnur Björk Rögnvalds- Lengd: 48 cm. Foreldrar: Sonja Ingigerðar- dóttir og Krisján Krisljánsson, Borgamesi. dóttir og Sigmundur Kristjánsson, Akranesi. Ljósmóðir: Bima Gunnarsdóttir. Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttir. \* ir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.