Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2006, Side 72

Skessuhorn - 20.12.2006, Side 72
I 72 MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2006 Uktuunu>j I rífandi sveiflu árið 1990. Erlingur Helgason ogfe'lagar í Rjúkanda taka mér sveiflu á sjómannadegi í Olafsvík. A hveiju ári halda hjórgunarsveitirnar í Ólafsvík og Hell- issandi flugeldasýningu á breiðinni eftir að bálkösturinn hef- ur verið kveiktur og er óhœtt að segja að björgunarsveitar- menn kunni að gleð/a augað. lÉÍ Heimsmeistarinn í kraftlyftingum, Auðunn Jónsson, tekur hérþátt í hálandaleikunum í Grundarfirði og ekki leyna átökin sér þegar Auðunn kastar hér grjóti. Myndfrá árinu 1991. Þeirfélagar Ólafur Kristjánsson til vinstri og Guðni Sigurðsson eru hér um borð í trillu Guðna, Maríu SH. Guðni bytjaði að róa árið 1937, þá 12 ára gamall, og lagði hann þorskanet fyrstur manna í Breiðafirði. Hann lagði netinfyrst á Víkina 6. októ- ber árið 1992. Guðni er nú látinn. Snœfellsjökull er ein af náttúrperlum lslands og er talsverður jjöldi fólks sem nýtir sér góð- viðri til aðfara á topp jókulsins. Njótaþessi böm veðursins og ghesilegs útsýnis frá jóklinum. blands Hrafnistumenn. Þeir slógu ekki slóku við félagamir sem réru á skaki á Armanni SH frá Ólafsvík, þráttfyrir að þeir veeru komnir af léttasta skeiði. Þetta eruþeirjón Steinn Halldórsson og Bjami Ólafsson fyrrum pósthússtjóri. I aftakaveðri þann 9. febrúar árið 1990 sukku þessir bátar í höfninni í Rifi vegna veðurs og sést hér björgunarsveitarmaður vera að koma tógi í land. 11. nóvember árið 1990. Stapatindur SH, fimmtán tonna plastbátur strandaði skammtfrá höfninni í Rifi. Það var Þorsteinn SH sem sést hér draga Stapatind áflot en grafan var notuð til að lyfta bátnum upp að framan.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.