Morgunblaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 33
LISTVINAFELAG.IS SCHOLACANTORUM.IS
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 37. STARFSÁR
ALÞJÓÐLEGT ORGELSUMAR
Í HALLGRÍMSKIRKJU
22. JÚNÍ- 28. ÁGÚST 2019
22. / 23. júní Björn Steinar Sólbergsson organisti við Hallgrímskirkju í Reykjavík, Íslandi
29. / 30. júní Mattias Wager, dómorganisti við Storkyrkan í Stokkhólmi, Svíþjóð
6. /7. júlí Johannes Skoog, konsertorganisti, Svíþjóð
13. / 14. júlí Johannes Zeinler, Austurríki, 1. verðlaunahafi í Alþjóðlegu orgelkeppninni í Chartres, Frakklandi 2018
20. / 21. júlí Yves Rechtsteiner konsertorganisti, Frakklandi
27. / 28. júlí Isabelle Demers, kanadískur konsertorganisti og orgel prófessor í USA
3. / 4. ágúst Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti við Hjallakirkju Kópavogi, Íslandi
10. / 11. ágúst Susannah Carlsson, dómorganist við Lundardómkirkju, Svíþjóð
17. / 18. ágúst Johannes Geffert, konsertorganisti frá Bonn, Þýskalandi
25. ágúst Mattias Wager, dómorganisti við Storkyrkan í Stokkhólmi, Svíþjóð
27. júní Tuuli Rähni, organisti við Ísafjarðarkirkju
4. júlí Guðmundur Sigurðsson organisti við Hafnarfjarðarkirkju
11. júlí Eyþór Franzson Wechner organisti við Blönduóskirkju
18. júlí Jón Bjarnason, organisti við Skálholtsdómkirkju ásamt Jóhanni Inga Stefánssyni trompet og
Vilhjálmi Ingva Sigurðssyni trompet
25. júlí Ágúst Ingi Ágústsson organisti, Reykjavík með Lene Langballe, sink/ cornett- og
blokkflautuleikara, Danmörku
1. ágúst Steinar Logi Helgason organisti í Reykjavík og Fjölnir Ólafsson, Örn Ýmir Arason og
Hafsteinn Þórólfsson barítónar
8. ágúst Guðný Einarsdóttir organisti við Háteigskirkju í Reykjavík
15. ágúst Kitty Kovacs organisti við Landakirkju í Vestmannaeyjum
22. ágúst Eyþór Ingi Jónsson organisti við Akureyrarkirkju
Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, sem hlotið hefur ýmsar viðurkenningar fyrir
söng sinn, heldur stutta hádegistónleika alla miðvikudaga í sumar frá 26. júní – 28. ágúst.
Þessir tónleikar, sem nú eru haldnir ellefta árið í röð, hafa jafnan notið mikilla vinsælda.
Kórinn flytur perlur íslenskrar og erlendrar kórtónlistar, m.a. eftir Händel, Byrd, Bruchner o.fl.
ásamt fjölbreyttu úrvali af tónlist íslenskra tónskálda. Stjórnandi kórsins frá upphafi er Hörður
Áskelsson. Eftir tónleikana býður kórinn upp á kaffisopa og spjall í suðursal kirkjunnar.
Miðasala við innganginn 1 klst. fyrir tónleika og á midi.is
Hádegistónleikar – 30 mín: 2500 kr - Schola cantorum – 30 mín: 2700 kr.
Sunnudagstónleikar –60 mín: 3000 kr.
Listrænn stjórnandi: Hörður Áskelsson /
Listrænn gestastjórnandi 2019: Mattias Wager, dómorganisti við Storkyrkan í Stokkhólmi, Svíþjóð
Framkvæmdastjóri: Inga Rós Ingólfsdóttir
Tónleikastjórar 2019: Sólbjörg Björnsdóttir & Pétur Oddbergur Heimisson