Morgunblaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2019 43 Á leikskólann Lambhaga í Öræfum vantar leikskólakennara eða leiðbeinanda til starfa í stöðu deildarstjóra Húsnæði á staðnum Helstu verkefni og ábyrgð: Að skipuleggja og vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu. Hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun eða önnur sambærileg uppeldismenntun æskileg. • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg. • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður. • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð. Leikskólinn Lambhagi er lítill sveitaskóli samrekinn með Grunnskólanum í Hofgarði. Þar dvelja að jafnaði um 6-8 börn á aldrinum eins til fimm ára. Í starfinu er lagt upp úr góðum samskiptum í samræmi við uppeldisstefnuna Uppeldi til ábyrgðar, einnig er áhersla á að nýta náttúruna í nánasta umhverfi skólans. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst, annars eftir samkomulagi. Skemmtileg vinna í boði fyrir einstaklinga sem hafa gaman af því að vinna með börnum. Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S 4708000 / www hornafjordur is Laun eru greidd samkvæmt samningum launanefndar Sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí næstkomandi. Umsóknir ásamt ferilskrá berist til Brynju Kristjánsdóttur skólastjóra á netfangið brynjahof@hornafjordur.is Hæfniskröfur: • Geta til að vinna sjálfstætt og skipulega undir álagi. • Þjónustulund og góð framkoma. • Góð tölvukunnátta er kostur. • Iðnmenntun er kostur. • Handlagni, frjó hugsun og útsjónarsemi. • Kostur að hafa unnið við smíði sýlindra og/eða lykla. • Um 100% starf er að ræða. Vélar og verkfæri var stofnað árið 1942 en á sér sögu aftur til ársins 1919. Fyrirtækið er rótgróið og traust fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo 8 ár í röð. Fyrirtækið selur hágæðavörur frá leiðandi framleiðendum eins og Assa Abloy, Axa, Bahco, Chamberlain, Dorma, d line, Frost, Mul-t-lock, Panasonic, Randi, Yale ofl. Vélar og verkfæri er sölu- og þjónustufyrirtæki á sviði hurða- og gluggabúnaðar, lása og lykla ásamt verkfærum. Vélar og verkfæri leita að lásasmið/lærlingi í lásasmíði sem hefur áhuga á að vinna við hönnun og smíði læsingarkerfa. Í boði er spennandi starf með fjölbreyttum verkefnum. Þjálfunarmöguleikar eru hjá lásasmiðum Véla og verkfæra auk þess sem hægt verður að sækja þjálfun til erlendra samstarfsaðila. SKÚTUVOGI 1C | 104 REYKJAVÍK | SÍMI 550 8500 | WWW.VV.IS Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri, vera með gilt ökuskírteini og hreint sakavottorð. Umsóknir með ferilskrá sendist á starf@vv.is fyrir 7. júlí nk. Lásasmíði Helstu verkefni eru sala, tilboðsgerð, ráðgjöf og smíði læsingarkerfa til viðskiptavina fyrirtækisins. Gæðastjóri Dögun leitar að metnaðarfullum og jákvæðum ein staklingi í starf gæðastjóra. Æskilegt er að við komandi geti hafið störf fljótlega. Gæðastjóri Dögunar ber ábyrgð á rekstri og þróun gæða- og öryggiskerfa félagsins. Gæðastjóri sér einnig um ýmis önnur verkefni er snúa að daglegri framleiðslu og vöruþróun. Starfssvið: • Ábyrgð á gæða- og öryggismálum félagsins. • Gæðaeftirlit og framkvæmd gæðastefnu félagsins. • Samskipti við erlenda viðskiptavini. • Umsjón með úttektum viðskiptavina. • Upplýsingagjöf og fræðsla um gæðamál. • Ýmis önnur verkefni tengd framleiðslu og vöruþróun. Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla og þekking á matvælavinnslu æskileg. • Þekking á gæðamálum. • Mjög góð tölvukunnátta. • Mjög góð enskukunnátta. • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum. • Þjónustulund og fagleg framkoma. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi. Vinsamlegast sendið umsókn á oskar@dogun.is. Upplýsingar gefur Óskar í síma 892 1586 eða Hilmar í síma 898 8370. Dögun sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á rækju og starfrækir mjög fullkomna rækjuvinnslu á Sauðár- króki. Félagið hefur nýlokið við miklar endurbætur á framleiðslubúnaði með frekari tæknivæðingu, sjálfvirkni og möguleikum á aukinni vinnslu. Dögun gerir út rækjutogarann Dag SK 17. Dögun hefur starfað samfleytt í 35 ár. Stefna félagsins er að auka framleiðslu og sölu á næstu árum og vera áfram leiðandi á sínu sviði. capacent.is       Ráðgjafar okkar búa                   Þarftu að ráða? WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.