Morgunblaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 57
DÆGRADVÖL 57 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2019 Eikjuvogur 29 - 104 Rvk. s: 781-5100 Opið: Mán-fim: 12-18 fös: 12-16 SUMAR 2019 „ÞETTA ER EKKI FÍKN. ÉG GET HÆTT AÐ HLAUPA Á HVAÐA TÍMAPUNKTI SEM ER – MIG VANTAR BARA FAR HEIM.” „ÉG FER ALDREI AFTUR Í SUMARFRÍ.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að sitja saman í ró og næði. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann GRETTIR, TÍMINN LÍÐUR HJÁ ÓKEI … HVAÐ ANNAÐ GETUR TÍMINN GERT? MÍN KÆRA HUNANG … ÉG ER MEÐ SVOLÍTIÐ SEM MUN SANNARLEGA BINDA OKKUR NÁNARI BÖNDUM! TAMBÚRÍNU! VIÐ GETUM FARIÐ SAMAN Í TÓNLEIKAFERÐALAG Á MORGUN! KLING KLING HAGNAÐUR valdur og rekur vinsæla síðu undir heitinu www.torutrix.is. Maki: Hlyn- ur Örn Kjartansson tölvunarfræð- ingur. Þau eru búsett í Reykjavík. Barnabörn: Natalía Marín 12 ára og Pétur Ragnar 7 ára; 3) Pétur Mar Pétursson, f. 18.4. 1987, sölumaður Volvo bíla hjá Brimborg. Maki: Karen Ósk Sigurðardóttir, starfs- maður í Lyfju. Þau eru búsett í Reykjavík. Barnabörn: eitt á leiðinni; 4) Guðríður Elísa Pétursdóttir, f. 8.2. 2001, nemi í Menntaskólanum í Reykjavík, búsett í Reykjavík. Systkini Péturs eru Jón Elís Pétursson, f. 21.9. 1956, húsasmíða- meistari, búsettur á Akranesi; Margrét Rósa Pétursdóttir, f. 12.6. 1958, sjúkraliði, búsett í Garði; Ólafur Bjarki Pétursson, f. 1.10. 1971, hönn- uður, búsettur á Akranesi. Foreldrar Péturs eru hjónin Guð- ríður Guðmunda Jónsdóttir, f. 2.5. 1936, mikil lista- og handverkskona, vann einnig í prjónaverksmiðjunni á Akranesi og svo síðar á Sjúkrahúsinu á Akranesi við rannsóknir og aðhlynn- ingu, og Guðlaugur Pétur Elís Brekk- an Pétursson, f. 18.7. 1936, húsasmíða- meistari. Þau eru búsett á Akranesi. Guðlaugur Pétur Brekkan Pétursson Margrét Jónsdóttir húsfreyja á Brunnastöðum og ljósmóðir á Vatnsleysuströnd, f. í Hópi í Grindavík Guðjón Pétursson bóndi á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd, f. í Nýjabæ í Vogum Petra Guðlaug Guðjónsdóttir húsmóðir á Brunnastöðum og Akranesi Guðlaugur Pétur Brekkan Elísson trésmíðameistari á Akranesi Elís Ríkharð Guðjónsson sjómaður á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd og á Akranesi Guðbjörg Jónsdóttir húsfreyja á Álftavatni og í Norðurárdal, f. á Erpsstöðum í Miðdölum Guðjón Jónsson bóndi á Álftavatni í Staðarsveit, Snæf., í Sanddalstungu og víðar í Norðurárdal, Mýr., f. á Galtarhöfða í Norðurárdal Kristín Jónsdóttir húsfreyja og læknaritari á Akranesi Jón Allansson deildarstj. Byggða- safnsins í Görðum á Akranesi Sigurrós Allansdóttir matráður á Akranesi Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir matgæðingur og dagskrárgerðar- maður Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja á Akranesi Þórður Þ. Þórðarson knattspyrnumaður og framkvæmdastj. á Akranesi Teitur Þórðarson fv. knattspyrnumaður og þjálfari Ólafur Þórðarson fv. knattspyrnumaður og þjálfari Ómar Elísson sjómaður á Akranesi Sigþór Ómarsson fv. knattspyrnumaður með ÍA Ingvar Elísson fv. knattspyrnumaður með ÍA og Val Guðríður Jónsdóttir húsfreyja í Guðnabæ, f. í Fossakoti í Andakíl, Borg. Guðmundur Jónsson bóndi í Guðnabæ á Akranesi, f. á Mófellsstöðum í Skorradal Jón Guðmundsson trésmiður á Akranesi Sigurrós Guðmundsdóttir húsfreyja og matráðskona á Akranesi Kristín Jónsdóttir húsfreyja á Sigurstöðum, f. á Mel á Akranesi Guðmundur Guðmundsson skútusjómaður á Sigurstöðum á Akranesi, f. í Rvík Úr frændgarði Péturs Péturssonar Guðríður Guðmunda Jónsdóttir vann í prjónaverksmiðjunni á Akranesi og sjúkrahúsinu Heimspólitíkin er aldrei langtundan. Valið stendur um það milli Boris Johnson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Jeremy Hunt, núverandi utanríkisráð- herra, hvor verði leiðtogi Íhalds- flokksins. Kötturinn Jósefína Meu- lengracht Dietrich lætur sig þetta varða: Um bjarthærðan Boris ég fjalla í brag sem að kæta mun alla því gleðin er sönn. Menn glotta við tönn ef þeir segja ‘ann sé með öllum mjalla. Við þessu bárust athugasemdir á Boðnarmiði og sýna að erlendum stjórnmálamönnum eru ekki síður vandaðar kveðjurnar en íslenskum! Helgi Ingólfsson yrkir: En ef til vill óvænt mun „stunt“, þótt örfáum finnist það „skønt“, því skálkinn ég þekki sem skárri er ekki, þann skaufhala, Jeremy Hunt. Bjarni Sigtryggsson bætti við: Æran er af honum rúin og ef til vill framavon búin. Hann boxaði víst það sem boxa menn síst; og blá, gul og marin er frúin. Í fréttum á Eyjunni segir að Sir Max Hastings, einn virtasti blaða- maður Bretlands, telji Boris John- son algjörlega óhæfan til að verða forsætisráðherra Bretlands. Kött- urinn Jósefína Meulengracht Diet- rich brást við: Ég og Boris! Ég og hann! Ég er alveg hvumsa og bit. Að tala svona um tignarmann tel ég ekki nokkurt vit. Jón Atli Játvarðarson segir að til þess séu vítin að varast þau: Drekk af kappi dökkan bjór djöfuls appið hamlar. Tunguslappir tískuskór tefja lappir gamlar. Jón Atli bætir því síðan við, að það sé ekki bara Miðflokkstruntan sem ögrar þjóðinni: Ríkisstjórn Katrínar svíður nú svörð og svælan er mikil við þilið. Bannar nú sykur og sælu á jörð sem að víst enginn á skilið. Aldrei fær bitann sinn öndin á tjörn alltaf er rok út við sjóinn. Enginn fær verðlaunað blíðustu börn með brjóstsykursmola í skóinn. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af heimspólitík, skaufhala og brjóstsykursmola
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.