Morgunblaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2019 Þú getur pantað í gegnum Facebook síðu okkar og fengið sent hvert á land sem er. Opið: laugardag frá 10-18 – sunnudag frá 11-17 skoðið úrvalið á facebook 27.-30. júní af öllum Hummel vörum 25% afsláttur Á föstudag Suðvestan 5-10 m/s og dálítil væta, en úrkomulítið síð- degis og léttir til SA-lands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á SA- og A-landi. Á laugardag Norðaustanátt, 5-13, hvassast NV-til og við SA-ströndina. Skýjað en úrkomulítið, en dálítil rigning S-lands síðdegis. Hiti 5 til 15 stig, mildast SV-lands, en svalast NA-til. RÚV 13.00 Kastljós 13.15 Menningin 13.25 Útsvar 2015-2016 14.40 Saga Danmerkur – Ein- veldið og upplýsingin 15.40 Popppunktur 2011 16.30 Sætt og gott 16.50 Í garðinum með Gurrý 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 KrakkaRÚV 17.31 Ungviði í dýraríkinu 18.20 Landakort 18.30 Fréttayfirlit 18.40 HM stofan 18.55 Noregur – England 20.55 HM stofan 21.10 Heimavöllur 22.00 Tíufréttir 22.25 Veður 22.30 Á valdi óvinarins 23.30 Spilaborg 00.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 The Good Place 13.30 Black-ish 13.50 Younger 14.15 Kling Kling 14.40 Our Cartoon President 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Fam 20.10 Lambið og miðin 20.45 Proven Innocent 21.35 Get Shorty 22.35 FEUD 23.30 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 00.15 The Late Late Show with James Corden 01.00 NCIS 01.45 NCIS: Los Angeles 02.30 Law and Order: Special Victims Unit 03.15 Yellowstone Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Two and a Half Men 07.50 Grey’s Anatomy 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Anger Management 10.00 You, Me & Fertility 10.50 Hand i hand 11.30 Ísskápastríð 12.10 Heimsókn 12.35 Nágrannar 13.00 Ronja ræningjadóttir 15.05 Draugabanarnir II 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Ísland í dag 19.05 Sportpakkinn 19.10 Veður 19.15 Borgarstjórinn 19.40 Fresh Off The Boat 20.00 Masterchef USA 20.45 L.A.’S Finest 21.30 Animal Kingdom 22.15 Euphoria 1 23.10 Real Time With Bill Maher 00.10 Big Little Lies 01.05 Absentia 01.55 Crashing 02.25 Little Boy Blue 03.15 Little Boy Blue 04.00 Little Boy Blue 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Úrval endurt. allan sólarhr. 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 00.30 Bill Dunn 01.00 Global Answers 01.30 Gömlu göturnar 02.00 Tónlist 20.00 Íslendingasögur (e) 20.30 Landsbyggðir endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarhátíðin Reykja- vík Midsummer Music 2019. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 27. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:59 24:03 ÍSAFJÖRÐUR 1:36 25:36 SIGLUFJÖRÐUR 1:19 25:19 DJÚPIVOGUR 2:15 23:47 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan og vestan 5-15 m/s, hvassast NV-lands. Súld með köflum V-til á landinu og rigning í kvöld. Fer að rigna í flestum landshlutum annað kvöld, einkum V-til á landinu. Um helgina var ég að skrolla í gegnum Netflix og rakst á nýstárlega mynd, þar sem gamli skólinn var allsráðandi: morðgátumynd með Adam Sandler og Jenni- fer Aniston í aðal- hlutverki. Bæði eru greinilega hvergi nærri hætt í bransanum og enn í fullu fjöri. Jennifer An- iston hefur greinilega hugsað vel um sig í gegnum tíðina og ef ekki þá vil ég fá númerið hjá lýtalækninum hennar. Þessi morðgátumynd var eins konar satíra og féll mér einstaklega vel í geð, því þessar morðgátu- myndir eru svo asnalegar. Allt í einu DEYR einhver og allir eru að hugsa „hver er morðinginn?“. Svo kemur í ljós að það var FAÐIRINN... eða eitthvað álíka. Hann var að ljúga allan tímann. Svo eru auð- vitað allir fastir einhvers staðar, núna á snekkju. Myndin á sér sérstakan stað í hjarta mínu þar sem ég komst að því, eftir á, að íslenskur leikari færi með mikilvægt hlutverk í myndinni. Rússneski hreimurinn hans Ólafs Darra var svoleiðis góður og skeggið faldi hann svoleiðis vel að ég þekkti ekki manninn. Adam Sandler skartaði líka þessu fína yfirvaraskeggi og fór ekki með sama hlutverk og hann hefur farið með í nánast öllum myndum. Hann var besserwisser með yfirvaraskegg og suð- rænan hreim – það var eitthvað mjög kómískt við það. Ljósvakinn Veronika S. Magnúsdóttir Gamli skólinn í fullu fjöri á flixaranum Skötuhjúin Sandler og Aniston á tökustað. Þau leika hjón í myndinni. AFP 6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands- menn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmti- leg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjall- ar um allt og ekkert. 16 til 18 Logi Bergmann Logi fylgir hlust- endum K100 síðdegis alla virka daga með góðri tónlist, um- ræðum um málefni líðandi stund- ar og skemmtun. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. George Clooney hefur fundið sér næsta verkefni til að leikstýra og leika í. Hann er þessa stundina að leggja drög á því að byrja fram- leiðslu á sci-fi-myndinni Good Morning, Midnight fyrir Netflix. Kvikmyndin er gerist eftir lok heimsins og aðalsögupersóna myndarinnar er Augustine, sem George Clooney leikur. Augustine er einmana vísindamaður sem er á norðurheimskautinu að reyna að ná sambandi við áhöfn geimskips sem er að reyna að komast aftur til jarðar. Framleiðsla myndarinnar á að vera komin á fullt í október á þessu ári. George Clooney með nýtt verkefni Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 12 súld Lúxemborg 34 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað Akureyri 20 skýjað Dublin 16 léttskýjað Barcelona 32 heiðskírt Egilsstaðir 14 léttskýjað Vatnsskarðshólar 11 súld Glasgow 19 heiðskírt Mallorca 36 heiðskírt London 20 skýjað Róm 31 heiðskírt Nuuk 17 skýjað París 32 heiðskírt Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 12 léttskýjað Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 23 heiðskírt Ósló 21 skýjað Hamborg 24 léttskýjað Montreal 25 skúrir Kaupmannahöfn 21 heiðskírt Berlín 35 heiðskírt New York 29 heiðskírt Stokkhólmur 16 rigning Vín 34 heiðskírt Chicago 27 skýjað Helsinki 16 skúrir Moskva 15 skúrir  Krúttlegir dýralífsþættir um afkvæmi dýra. Þau búa á heimilum fólks, í dýragörð- um og á bóndabæjum og við sjáum hvernig þau uppgötva heiminn og læra á um- hverfi sitt. RÚV kl. 17.31 Ungviði í dýraríkinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.