Morgunblaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 53
Flestir Íslendingar þekkja KEA skyr enda hefur vanilluskyrið verið mest selda skyrið á íslenskum markaði undanfarin ár og þykir algjörlega ómissandi á mörgum heimilum. Í tilefni þess að 30 ár eru liðin síðan KEA skyr var sett á markað var ákveðið að gefa þessari íslensku skyr- fjölskyldu andlitslyftingu og bjóða neytendum upp á spennandi nýjungar í leiðinni. Allar tegundir eiga það sameiginlegt að vera með eindæmum bragðgóðar, þær eru prótein- og næringarríkar og að sjálfsögðu unnar úr hágæða hráefnum. „Það sem einkennir nýjar umbúðir er stílhrein hönnun, fallegir litir og skýr skilaboð til neyt- enda. Við viljum gera fólki auðveldara fyrir að finna sitt uppáhaldsskyr og vekja athygli á eign- leikum vörunnar,“ segir Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS. Fyrst ber að sjálfsögðu að nefna þetta gamla góða KEA skyr – sígilda og vinsæla bragðið sem allir þekkja og allir elska, ýmist eitt og sér eða í bland við ávexti og fleira góðgæti í hollri hræru, en hér hefur fólk val um hreint skyr, vanilluskyr og bláberja- og jarðarberjaskyr. Fyrri nýjungin af tveimur í vörulínunni er nýtt tveggja laga KEA skyr þar sem hreint og silki- mjúkt skyrið liggur ofan á bragðgóðum ávöxtum í botni dósarinnar. Til að byrja með verða tvær bragðtegundir í boði, með mangó í botni og með jarðarberjum í botni. Þessar tegundir eru full- komnar fyrir alla sem vilja hræra aðeins upp í hlutunum og prófa eitthvað nýtt. Hér er við- bættum sykri haldið í lágmarki en í hverjum 100 g eru einungis 4 g af viðbættum sykri. Seinni nýjungin er kolvetnaskert KEA skyr sem hentar núverandi og verðandi skyrunn- endum sem vilja draga úr neyslu kolvetna án þess að gefa neinn afslátt af góðu bragði. Hér hafa neytendur val um þrjár bragðtegundir, vanillu-, jarðarberja- og banana- og það er svo kaffi- og vanilluskyrið sem setur punktinn yfir i- ið en það er væntanlegt í verslanir á næstu vik- um. Kolvetnaskert KEA skyr inniheldur engan viðbættan sykur, einungis sykur frá náttúrunn- ar hendi (mjólkur- og ávaxtasykur) og sætuefn- um er haldið í lágmarki. Nú hafa landsmenn þrjár leiðir til að njóta KEA skyrs og ættu því allir skyrunnendur að finna eitthvað við sitt hæfi. KEA skyr fagnar 30 ára afmæli Nýtt útlit og nýjar bragðteg- undir blasa nú við í hillum versl- ana mörgum til mikillar gleði. Tveggja laga Fyrri nýjungin af tveimur er nýtt tveggja laga KEA skyr þar sem hreint og silkimjúkt skyrið liggur ofan á bragðgóðum ávöxtum í botni dósarinnar. Sætuefni í lágmarki Kolvetnaskert KEA skyr inniheldur engan viðbættan sykur, ein- ungis sykur frá náttúrunnar hendi og sætu- efnum er haldið í algjöru lágmarki. Nýjar umbúðir Nýju umbúðirnar koma einstaklega vel út. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2019 Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is • Selena undirfataverslun • Næg bílastæði Frábært úrval af sundfatnaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.