Morgunblaðið - 27.06.2019, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2019 43
Á leikskólann Lambhaga í Öræfum vantar leikskólakennara
eða leiðbeinanda til starfa í stöðu deildarstjóra
Húsnæði á staðnum
Helstu verkefni og ábyrgð:
Að skipuleggja og vinna að uppeldi og menntun
leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu.
Hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun eða önnur sambærileg
uppeldismenntun æskileg.
• Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum
börnum æskileg.
• Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
• Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
Leikskólinn Lambhagi er lítill sveitaskóli samrekinn með
Grunnskólanum í Hofgarði.
Þar dvelja að jafnaði um 6-8 börn á aldrinum eins til
fimm ára. Í starfinu er lagt upp úr góðum samskiptum
í samræmi við uppeldisstefnuna Uppeldi til ábyrgðar,
einnig er áhersla á að nýta náttúruna í nánasta umhverfi
skólans.
Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst,
annars eftir samkomulagi.
Skemmtileg vinna í boði fyrir einstaklinga sem hafa
gaman af því að vinna með börnum.
Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S 4708000 / www hornafjordur is
Laun eru greidd samkvæmt samningum launanefndar Sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí næstkomandi.
Umsóknir ásamt ferilskrá berist til Brynju Kristjánsdóttur skólastjóra á netfangið brynjahof@hornafjordur.is
Hæfniskröfur:
• Geta til að vinna sjálfstætt og skipulega undir álagi.
• Þjónustulund og góð framkoma.
• Góð tölvukunnátta er kostur.
• Iðnmenntun er kostur.
• Handlagni, frjó hugsun og útsjónarsemi.
• Kostur að hafa unnið við smíði sýlindra og/eða lykla.
• Um 100% starf er að ræða.
Vélar og verkfæri var stofnað árið 1942 en á sér sögu aftur til ársins 1919. Fyrirtækið er rótgróið og traust fjölskyldufyrirtæki
sem hefur verið Framúrskarandi fyrirtæki Creditinfo 8 ár í röð. Fyrirtækið selur hágæðavörur frá leiðandi framleiðendum
eins og Assa Abloy, Axa, Bahco, Chamberlain, Dorma, d line, Frost, Mul-t-lock, Panasonic, Randi, Yale ofl.
Vélar og verkfæri er sölu- og þjónustufyrirtæki á sviði hurða- og
gluggabúnaðar, lása og lykla ásamt verkfærum.
Vélar og verkfæri leita að lásasmið/lærlingi í lásasmíði sem hefur áhuga á að vinna við hönnun
og smíði læsingarkerfa. Í boði er spennandi starf með fjölbreyttum verkefnum.
Þjálfunarmöguleikar eru hjá lásasmiðum Véla og verkfæra auk þess sem hægt verður að sækja
þjálfun til erlendra samstarfsaðila.
SKÚTUVOGI 1C | 104 REYKJAVÍK | SÍMI 550 8500 | WWW.VV.IS
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri, vera með gilt ökuskírteini og hreint sakavottorð.
Umsóknir með ferilskrá sendist á starf@vv.is fyrir 7. júlí nk.
Lásasmíði
Helstu verkefni eru sala, tilboðsgerð, ráðgjöf og smíði læsingarkerfa
til viðskiptavina fyrirtækisins.
Gæðastjóri
Dögun leitar að metnaðarfullum og jákvæðum
ein staklingi í starf gæðastjóra. Æskilegt er að
við komandi geti hafið störf fljótlega.
Gæðastjóri Dögunar ber ábyrgð á rekstri og þróun
gæða- og öryggiskerfa félagsins. Gæðastjóri sér
einnig um ýmis önnur verkefni er snúa að daglegri
framleiðslu og vöruþróun.
Starfssvið:
• Ábyrgð á gæða- og öryggismálum félagsins.
• Gæðaeftirlit og framkvæmd gæðastefnu félagsins.
• Samskipti við erlenda viðskiptavini.
• Umsjón með úttektum viðskiptavina.
• Upplýsingagjöf og fræðsla um gæðamál.
• Ýmis önnur verkefni tengd framleiðslu og
vöruþróun.
Hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla og þekking á matvælavinnslu æskileg.
• Þekking á gæðamálum.
• Mjög góð tölvukunnátta.
• Mjög góð enskukunnátta.
• Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Þjónustulund og fagleg framkoma.
• Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi.
Vinsamlegast sendið umsókn á oskar@dogun.is.
Upplýsingar gefur Óskar í síma 892 1586 eða
Hilmar í síma 898 8370.
Dögun sérhæfir sig í veiðum og vinnslu á rækju og
starfrækir mjög fullkomna rækjuvinnslu á Sauðár-
króki. Félagið hefur nýlokið við miklar endurbætur
á framleiðslubúnaði með frekari tæknivæðingu,
sjálfvirkni og möguleikum á aukinni vinnslu.
Dögun gerir út rækjutogarann Dag SK 17.
Dögun hefur starfað samfleytt í 35 ár. Stefna félagsins er
að auka framleiðslu og sölu á næstu árum og vera áfram
leiðandi á sínu sviði.
capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
Þarftu
að ráða?
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum
og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir
fyrirtækja og sérsníðum lausnir
sem henta hverjum viðskiptavini.