Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 47

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 47
erlendar skuldir sem hlutfall af landsframleiðslu, lækkuðu á síðasta ári um 1 prósentu- stig í 53%. Samkvæmt fyrirliggjandi spá lækka skuldirnar einnig á þessu ári í um 49% af landsframleiðslu. I fyrra var greiðslubyrði af erlendum skuldum óvenju mikil eða 34,5% af útflutningstekjum vegna mikilla afborganna sem féllu til á árinu. Á þessu ári má ætla að greiðslubyrðin lækki verulega og verði 24,5% af útflutningstekjum. Yfirlit þjóðhagsspár Þær áætlanir og spár sem hér hafa verið settar fram fela í sér að landsframleiðslan muni aukast um 3% á þessu ári, eða ívið meira en í fyrra. Þjóðartekjur eru taldar aukast svipað. Þessi vöxtur á fyrst og fremst rætur sínar að rekja til aukinna þjóðarútgjalda. Reiknað er með að þau aukist um 3,6%. Til samanburðar var hagvöxturinn í fyrra borinn uppi af mikilli aukningu útflutnings. Gert er ráð fyrir að afgangur á viðskipta- jöfnuði samsvari 2,3% af landsframleiðslu. Yfirlit þjóðhagsspár Magnbreytingar frá fyrra ári, % 1992 1993 1994 1995 Einkaneysla -4,4 -4,5 1,7 3,9 Samneysla -0,8 2,3 1,4 2,0 Fjárfesting -11,1 -11,5 -1,1 4,4 Þjóðarútgjöld -5,3 -4,1 0,9 3,6 Útflutningur vöru og þjónustu -1,7 6,4 10,2 3,6 Innflutningur vöru og þjónustu -7,8 -9,6 5,1 4,5 Landsframleiðsla -3,3 1,1 2,8 3,0 Þjóðartekjur -4,2 -0,9 3,7 3,1 Viðskiptajöfnuður, % af landsframl -3,0 0,0 2,3 2,3 Algengt er að vaxtarskeið hefjist með þessum hætti hér á landi, byrji í útflutningi og breiðist síðan til annarra greina. Þetta er eðlilegt í litlu hagkerfi. Mikilvægt er hins vegar að umsvifin aukist ekki hraðar en svo að þau samrýmist áframhaldandi stöðugleika og viðunandi jafnvægi í viðskiptum við útlönd. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.