Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 18

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 18
þrátt fyrir aukningu í fjármunamyndun í íbúðarhúsnæði. Aftur á móti varð samdráttur í opinberum framkvæmdum. Auk þeirra vísbendinga sem hér hafa verið raktar má geta þess að á liðnu ári gerði Þjóðhagsstofnun að beiðni Samtaka iðnaðarins úrtakskönnun á afkomu iðnfyrirtækja á fyrri helmingi ársins 1994. Ársvelta fyrirtækja í úrtakinu var um 12 milljarðar króna eða um 13% af veltu í almennum iðnaði. Hagnaður sem hlutfall af veltu hjá þessum fyrirtækjum var 3-4%. Einnig var gerð athugun á afkomu fyrirtækja sem skila reikningum til Verðbréfaþings íslands fyrir fyrri hluta árs 1994. Þar var um að ræða 11 fyrirtæki með um 40 milljarða króna ársveltu. Hagnaður hjá þessum fyrirtækjum í heild var um 1% af tekjum. Þessar vísbendingar benda til batnandi afkomu fyrirtækja í fyrra. Niðurstöður úr ársreikningum þeirra fyrirtækja sem hafa birt tölur um afkomu sína á liðnu ári staðfesta þetta. Þegar liggja fyrir niðurstöður úr reikningum 43 fyrirtækja. Þar kemur meðal annars fram að hagnaður þeirra eftir skatta hafí verið um 4'/2 milljarður króna á liðnu ári eða í rúm 4% af tekjum. Velta þeirra varð um 106 milljarðar króna og hafði hækkað um rúm 5% frá fyrra ári. Afkoma þessara úrtaksfyrirtækja á árinu 1993 er nokkru betri en afkoma þeirra 1.253 fyrirtækja sem áður er getið um sem bendir til þess að í úrtakinu séu fyrirtæki með betri afkomu en vænta megi af atvinnurekstrinum í heild á árinu 1994. Vergur rekstrarafgangur, 1973-1994 Hlutfall afþáttatekjum 45 43 41 39 37 35 33 31 29 27 25 Þótt hér sé vissulega um lítið úrtak að ræða er ástæða til þess að hafa þessar niðurstöður til samanburðar við þróun heildarstærða. Þá er einkum átt við niðurstöður þjóðhagsreikninga og forsendur þjóðhagsspár og þá heildarmynd sem þannig fæst. Nærtækasti mælikvarðinn hér eru vergar þáttatekjur en þær má skilgreina sem verga landsframleiðslu að frádregnum óbeinum sköttum en að viðbættum framleiðslu- sfyrkjum. Vergum þáttatekjum má síðan skipta í tvennt, í laun og vergan rekstrarafgang, en með því er leitast við að meta þau verðmæti sem vinnuaflið og fjármagnið bera úr býtum hvort um sig. Vergur rekstrarafgangur er sú fjárhæð sem eftir verður til þess að 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.