Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 44

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 44
Spáin er jafnframt byggð á óbreyttu meðalgengi krónunnar og á því að engar breytingar verði á óbeinum sköttum. A þessum grundvelli fæst að neysluvísitala muni hækka um 2‘/2% milli ársmeðaltala 1994 og 1995. Til samanburðar hljóðar spá OECD upp á 2,3% í ár og 2,6% á því næsta. Spáin felur í sér að kaupmáttur launa muni batna um 1,5% frá 1994 til 1995. Útlit er fyrir að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann gæti hækkað nokkru meira. Þar kemur annars vegar til skattalækkun vegna lækkunar hátekjuskatts og frádráttar lífeyrisiðgjalds og hins vegar er útlit fyrir að ársverkum fjölgi umfram fólksfjölgun. Að þessum forsendum gefnum fæst að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann gæti aukist um 3%. Þjóðarútgjöld Aukin umsvif í útflutningsgreinunum og vaxandi kaupmáttur heimilanna fela í sér aukin þjóðarútgjöld. Þær áætlanir um framleiðslu-, verðlags- og tekjuþróun á þessu ári sem lýst hefur verið hér á undan benda til þess að þjóðarútgjöld í heild aukist um 3,6%. Til samanburðar jukust þjóðarútgjöldin einungis um 0,9% í fyrra og drógust saman næstu tvö árin þar á undan. Einkaneysla. Samdráttur undanfarinna ára hefur sett mark sitt á þróun einkaneyslunnar. Sem hlutfall af landsframleiðslu lækkaði einkaneyslan um 414 prósentustig á árunum 1987 til 1994. Að baki þessum samdrætti liggur öðru fremur mikill samdráttur kaupmáttar. Með auknum kaupmætti og batnandi efnahagshorfum má fastlega reikna með að efitirspum heimilanna efitir vöru og þjónustu fari vaxandi. A hinn bóginn er rétt að benda á að skuldsetning heimilanna takmarkar svigrúm til aukinnar neyslu og því er minni hætta en áður á að efnahagsbati leiði til ofþenslu á þessu sviði. Bráðabirgðatölur leiða í ljós að í lok árs 1994 námu skuldir heimilanna um 293 milljörðum króna. í hlutfalli við ráðstöfunartekjur námu skuldimar ríflega 130% og hækkuðu um 10 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.