Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 56

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 56
Þann 21. febrúar voru samþykktir kjarasamningar á hinum almenna vinnumarkaði, milli aðildarfélaga Alþýðusambands íslands og Vinnuveitendasambandsins. Megin atriði samningsins voru eftirfarandi: • Samkvæmt samningunum hækka öll laun um 2.700 krónur á mánuði frá undirskrift samnings. Til viðbótar hækka lægri launataxtar sérstaklega um 100 krónur fyrir hverjar 4.000 krónur sem taxtinn er lægri en 84.000 krónur. • Samið var um sérstakar launabætur sem greiðast 1. maí og 1. desember 1995 og 1996. Launabætur reiknast þannig, að fundið er meðaltal heildartekna á tímabilunum 1. febrúar - 30. apríl og 1. september - 30. nóvember. Sú upphæð sem þannig er fundin er dregin frá 80.000 krónum miðað við fullt starf allan viðmiðunartímann. Viðmiðunarupphæðin lækkar í hlutfalli við starfshlutfall og starfstíma á tímabilinu. Upphæð launabóta er helmingur þannig fenginnar niðurstöðu. Orlof er innifalið í launabótum. • Frá l.janúar 1996 hækka öll laun um 2.700 krónur á mánuði. • Desemberuppbót verður 15.000 krónur á árinu 1996 og þaðan í frá. Samningurinn gildirtil 31. desember 1996. Forsenda kjarasamninganna var yfirlýsing ríkisstjómarinnar um aðgerðir í kjölfar þeirra. Aðgerðir ríkisstjómarinnar voru efitirfarandi: • Verðtrygging ljárskuldbindinga miðast framvegis við framfærsluvísitölu. Jafnframt verður unnið að því að draga úr verðtryggingu í áfongum. • Frá 1. apríl 1995 verður heimilt að draga 2% af framlagi launþega í lífeyrissjóð frá skatttekjum. Frá 1. júlí 1996 hækkar hlutfallið í 3% og 1. júlí 1997 verður framlagið að fullu frádráttarbært. • Eingreiðslur í almanna- og atvinnuleysistryggingakerfinu verða greiddar í samræmi við ákvæði um eingreiðslur í kjarasamningum. • Ríkisstjórnin beiti sér fyrir afgreiðslu frumvarps þar sem hlunnindagreiðslur vinnuveitenda til launþega vegna ferða til og frá vinnu teljist ekki til skattskyldra tekna. • Heimilaður verður frádráttur vegna ferða sem famar eru á vegum atvinnurekenda án tillits til Qölda ferða á ári þó þannig að hámark í hverri ferð sé 30 dagar. • Niðurgreiðsla á húshitunarkostnaði verði aukin. • Endurskoðuð verði reglugerð um endurgreiðslur á kostnaði vegna ferða- og dvalarkostnaðar vegna sérfræðiheimsóknar og innlagna á sjúkrahús. • Skipuð verði nefnd sem geri tillögur um aðgerðir til að lækka framfærslukostnað heimilanna, sérstaklega til að lækka vöruverð á landsbyggðinni. • Ríkisstjómin mun beita sér fýrir því að frumvarp um framhaldsskóla verði afgreitt á Alþingi en með því frumvarpi eru skapaðar forsendur til margvíslegra breytinga á verk- og starfsmenntun. • Skilgreint verður til hvaða aðgerða eigi að grípa í skuldbreytingum hjá þeim sem eru í greiðsluerfiðleikum í húsnæðislánakerfmu. Afskriftir í félagslega kerfinu verði lækkaðar úr 1,5% í 1%. Þrengd verði skilyrði fyrir vaxtahækkun í félagslega kerfinu. Stefnt verður að fjölgun greiðsludaga vegna vaxtabóta og að greiðslur þeirra gangi til greiðslu afborgana af lánum hjá Húsnæðisstofnun. Því verður beint 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.