Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 35

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 35
Fiskafli á föstu verðlagi og útflutningsframleiðsla % Hlutfallsleg breyting frá fyrra ári Horfur eru á að framleiðsla áls verði óbreytt í ár frá fyrra ári en reiknað er með 10% aukningu á framleiðslu kísiljárns. Afram er búist við vexti annars útflutnings þótt ekki sé reiknað með jafn stórfelldri aukningu og í fyrra. í heild er spáð um 7% magnaukningu annars útflutnings. Gangi þessi spá eftir mun samanlögð aukning annars útflutnings árin 1994-95 vega að fullu upp samdrátt áranna 1990-1993. Horfur eru á að útflutningsframleiðslan í heild muni aukast um 3,2% að magni frá því í fyrra. Þjónustu- tekjur án vaxta aukast um tæp 4% samkvæmt spánni og munar þar mest um áframhaldandi aukningu tekna af erlendum ferðamönnum. Samtals er því reiknað með að útflutningur vöru og þjónustu aukist um 2,9% á þessu ári. Viðskiptakjör Horfur um viðskiptakjör í vöruviðskiptum á árinu verða að teljast allgóðar. Verðlag sjávarafurða hefur farið hækkandi á síðustu mánuðum og er um þessar mundir 5,8% hærra í SDR en að meðaltali í fyrra. Þótt verðhorfur séu að venju óvissar er margt sem bendir til þess að markaðir fyrir sjávarafurðir verði tiltölulega hagstæðir á næstu misserum. í því sambandi nægir að benda á að framboð fiskafurða í heiminum fer minnkandi og efnahagur iðnríkjanna fer batnandi. Hvort tveggja ætti að stuðla að hagstæðum mörkuðum fyrir fiskafurðir. Alverð hækkaði mikið á síðari hluta ársins í fyrra og fyrstu mánuðum þessa árs. Þegar best lét í janúar síðastliðnum komst verð á áli á stundarmarkaði í London (LME) í rúmlega 2.000 dollara tonnið og hafði þá hækkað um 75% á einu ári. Síðan hefur álverð heldur sigið niður á við aftur. Almennt er búist við því að verðið haldist að meðaltali í um 1.800 dollurum tonnið á árinu sem hefði í för með sér rúmlega 20% hækkun frá meðalverði 1994. Markaðsverð á kísiljámi hefur ekki tekið neinum viðlíka breytingum og verð á áli. Samkvæmt upplýsingum frá framleiðendum má gera ráð fyrir að verðið 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.