Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 21

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 21
Hallareksturinn skýrist bæði af skipulagsvanda í búskap hins opinbera og af erfíðum efnahagsskilyrðum hér á landi. Aratuga hallarekstur bendir til þess að við umtalsverðan skipulagshalla sé að etja. Skipulagshallinn er talinn skýra þrjá fjórðu hluta tekjuhallans í aðildarríkjum OECD. Minnkandi þjóðartekjur vegna samdráttar í afla, aukið atvinnu- leysi og þátttaka stjómvalda í gerð kjarasamninga hafa ennfremur haft sín áhrif hérlendis. Skatttekjur hafa dregist saman og útgjöld til atvinnuleysisbóta og atvinnu- skapandi aðgerða hafa aukist. Þá hefur vaxtabyrðin þyngst vegna langvarandi halla- rekstrar og skuldasöfnunar. Þróun afkomu hins opinbera, það er ríkis og sveitarfélaga, sýnir að fjárhagsstaða sveitarfélaganna hefur versnað verulega síðustu misserin. Arið 1993 varð tekjuhalli þeirra ríflega 4,7 milljarðar króna eða sem svarar til 15% af tekjum og er útlit fyrir svipaðan halla 1994. Til samanburðar skiluðu sveitarfélögin hins vegar lítilsháttar tekjuafgangi árið 1990. Hér hafa því orðið veruleg umskipti. Tekjuhalli ríkissjóðs hefur hins vegar mælst 8-12% af tekjum undanfarin sex ár. Heildartekjur hins. opinbera námu um 154*/2 milljarði króna á síðasta ári eða um 35,6% af landsframleiðslu, sem er heldur lægra hlutfall en árið 1993. Utgjöldin mældust aftur á móti um 171 !4 milljarður króna eða 39,6% af landsframleiðslu og hefur það hlutfall lækkað um rúmt hálft prósentustig frá árinu 1993. Rauntekjur og raunútgjöld hins opinbera á mann hafa farið lækkandi. Arið 1994 mældust rauntekjumar um 61/2% lægri en árið 1991 miðað við verðvísitölu landsframleiðslu. A sama tímabili lækkuðu raunútgjöldin á mann um 4%. Rúmlega helmingur tekna hins opinbera eru beinir skattar, sem skiluðu um 79 milljörðum króna á árinu 1994 eða sem samsvarar um 18V4% af landsframleiðslu. Tekju- og eignaskattar skiluðu hins vegar rúmlega þriðjungi teknanna eða 52% milljarði króna. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.