Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 7

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 7
1. Inngangur og helstu niðurstöður Þjóðhagsstofnun birti í lok marsmánaðar fréttatilkynningu um þróun helstu þjóðhags- stærða árið 1994 og endurskoðaða þjóðhagsspá fyrir þetta ár. Eins og boðað var í fréttatilkynningunni er ritiöÞjóðarbúskapurinn nú gefíð út þar sem nánar er íjallað um þetta efni. Allar meginniðurstöður eru hins vegar þær sömu og lýst var í umræddri fréttati lkynningu. Þjóðarbúskapurinn hefur náð sér á strik efitir efnahagslægð 1988-1993. Hagvöxtur hér á landi á árinu 1994 var jafn og að meðaltali í öðrum aðildarríkjum OECD og spáð er að svo verði áfram á þessu ári. Þegar litið er til annarra hagstærða virðist nokkuð gott jafnvægi á flestum sviðum þjóðarbúskaparins. Verðbólga hefur verið lítil og horfur eru á að hún verði svipuð á þessu ári og að meðaltali í iðnríkjunum. Verulegur afgangur var á viðskiptajöfnuði á síðasía ári og flest bendir til að þróun hans verði einnig hagstæð í ár. Horfur eru á að nokkuð dragi úr atvinnuleysi á þessu ári, þótt hægt virðist ætla að miða í þeim efnum og atvinnuleysið sé óneitanlega mikið um þessar mundir á íslenska vísu. Þróunin hefur þó ekki verið jafn hagstæð á öllum sviðum. Þar skiptir mestu máli að hallinn á ríkissjóði er of mikill, ekki síst í ljósi þeirra hagstæðu skilyrða sem ríkja í þj óðarbúskapnum. Við þessar aðstæður blasir það verkefni við stjómvöldum að búa í haginn fyrir varanlegan hagvöxt og vaxandi atvinnu við skilyrði stöðugleika í verðlagsmálum. I því skyni er þrennt mikilvægast. I fyrsta lagi að koma á jafnvægi í ríkisfjármálum, þeim mun fyrr sem hagvöxturinn verður meiri. Þannig má skapa forsendur fyrir lækkun raun- vaxta og tryggja ró á gjaldeyrismarkaði. I öðru lagi að festa í sessi verðstöðugleikann. Stjóm peningamála gegnir mikilvægu hlutverki í þeim efnum. í þriðja lagi að stuðla að skipulagsbreytingum í þjóðarbúskapnum sem horfa til framfara og aukinnar hagkvæmni í atvinnulífí og opinberum rekstri. Helstu niðurstöður nýrrar þjóðhagsspár eru dregnar saman hér á efitir í fímm liðum. • Hagvöxtur - á mælikvarða landsframleiðslu - var 2,8% á árinu 1994 og þjóðar- tekjur jukust enn meira vegna viðskiptakjarabata, eða um 3,7%. Þetta er sami hagvöxtur og var að meðaltali í aðildarríkjum OECD. Spáð er að hagvöxturinn verði 3% á þessu ári og þjóðartekjur aukist svipað. I þessari spá felst því að hagvöxtur verði svipaður og í iðnríkjunum. Þegar horft er lengra fram í tímann eru horfumar óljósari. Hér er reiknað með að nokkuð hægi á hagvexti á árunum 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.