Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Side 9

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Side 9
2. Framvinda og horfur í alþjóðaefnahagsmálum Mikil umskipti urðu til hins betra í efnahagsmálum í iðnríkjunum á árinu 1994. Hagvöxtur náði sér á strik eftir þrengingar næstu árin á undan og batamerki birtust á flestum sviðum efnahagsmála. Hagvöxtur í aðildarríkjum OECD var 2,8% að meðaltali á árinu 1994 borið saman við 1,1% árið á undan. Batinn byrjaði í Bandaríkjunum, reyndar þegar á árinu 1993, náði síðan til Evrópu og loks til Japan þegar komið var fram á árið 1994. Ástand og horfur í efnahagsmálum í heiminum 1993 1994 Spá 1995 Spá 1996 Hagvöxtur, %-br. frá fyrra ári Bandaríkin 2,8 3,9 3,1 2,0 Japan -0,5 1,0 2,5 3,4 Þýskaland -1,5 2,8 2,8 3,5 OECD Evrópa -0,2 2,3 3,0 3,2 OECD alls 1,1 2,8 3,0 2,9 Verðbólga, %-br. frá fyrra ári Bandaríkin 2,6 2,0 2,5 3,2 Japan 1,0 0,6 0,6 0,6 Þýskaland 4,0 2,3 2,0 2,2 OECD Evrópa 9 3,2 2,5 2,5 2,6 OECD alls 9 2,5 2,1 2,3 2,6 Atvinnuleysi, % af mannafla Bandaríkin 6,9 6,1 5,6 5,6 Japan 2,5 2,9 3.0 2,9 Þýskaland 8,9 9,6 9,1 8,6 OECD Evrópa 10,7 11,6 11,3 10,9 OECD alls 8,2 8,2 7,9 7,7 Alþjóðaviðskipti, %-br. frá fyrra ári 2,6 8,9 8,2 7,8 1) Tyrkland ekki meðtalið Heimild: OECD, Economic Outlook, desember 1994. Verðbólga í iðnríkjunum var óveruleg á síðastliðnu ári. Hún mældist aðeins 2,1% að meðaltali í aðildarríkjum OECD og hefur ekki verið minni um langt árabil. Jafnframt 7

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.