Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 54

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 54
Október Frumvarp til ijárlaga var lagt fram. Það gerir ráð fyrir að halli á A-hluta ríkissjóðs verði 6,5 milljarðar króna. Þann 11. október gaf félagsmálaráðherra út reglugerð um lántökugjald allt að 1% til að standa straum af rekstrarkostnaði húsbréfadeildar Húsnæðisstofnunar ríkisins auk vaxtaálags, allt að 0,35% sem renni í varasjóð til að mæta áætluðum útlánatöpum. Fyrsta útboð ECU-tengdra spariskírteina ríkissjóðs fór fram þann 12. október. Skírteinin eru til 5 ára og bera 8% nafnvexti. Nóvember Þann 18. nóvember gaf félagsmálaráðherra út viðmiðunarreglur um skilyrði þess að sjálfstætt starfandi einstaklingar fái atvinnuleysisbætur. Þann 23. nóvember voru gefin út lög um takmörkun á ráðstöfun síldar til bræðslu. Með lögunum er sjávarútvegsráðherra heimilt með reglugerð að takmarka ráðstöfun síldar til bræðslu ef telja verður slíkt nauðsynlegt til að tryggja hráefni til vinnslu síldar til manneldis. Desember Hinn 1. desember hækkaði Seðlabankinn vexti í viðskiptum sínum við innlánsstofnanir um 0,2-0,3 prósentustig. Þann 10. desember gaf ríkisstjórnin út yfirlýsingu um aðgerðir til að stuðla að aukinni atvinnu, stöðugleika og kjarajöfnun. Helstu þættir í yfirlýsingunni eru: • að verja 3,5 milljörðum króna til átaks í vegamálum á næstu ijórum árum. Þar af fara 1.250 milljónir króna til framkvæmda á árinu 1995 • að leita efitir samkomulagi við sveitarfiélög um áframhaldandi aðild þeirra að átaksverkefinum og atvinnuskapandi aðgerðum sem komi í stað beinna fjárfiramlaga þeirra til Atvinnuleysistryggingasjóðs • að breyta skattalögum til að örva ijárfestingu og nýsköpun í atvinnulífinu með flýtifymingum til skatts og áframhaldandi skattaívilnunum vegna fjárfestinga manna í atvinnurekstri • að styrkja ijárhag heilbrigðisstofnana með sameiningu Borgarspítala og Landakots- spítala og hagræðingu í rekstri stóru sjúkrahúsanna í Reykjavík • að undirbúa skattlagningu fjármagnstekna svo hún geti tekið gildi í ársbyrjun 1996 • að fella niður sérstakan eignarskatt ("ekknaskatt") sem tekinn var upp árið 1989 • að draga úr tvísköttun lífeyrisgreiðslna með því að undanþiggja 15% af lífeyris- greiðslum þeirra firá skatti • að framlengja sérstakan hátekjuskatt um eitt ár, þó þannig að viðmiðunarmörkin eru hækkuð úr 200 þús. kr. í 225 þús. kr. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.