Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 53

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 53
felst að allt að 300 milljónum er varið í víkjandi lán til sjávarútvegsfyrirtækja á Vest- fjörðum sem vilja sameinast og til að styðja nýjungar í atvinnulífi þar. I lok mánaðarins ákvað sjávarútvegsráðherra leyfilegan heildarafla einstakra fískteg- unda á næsta fiskveiðiári. Aflinn skiptist þannig, þorskur 155 þúsund tonn, ýsa 65 þús- und tonn, ufsi 75 þúsund tonn, karfí 77 þúsund tonn, grálúða 30 þúsund tonn og skar- koli 13 þúsund tonn. Áður en heildaraflanum er skipt milli einstakra skipa er dregið frá það aflamagn sem telst utan kvóta í samræmi við nýsamþykktar breytingar á fískveiði- stjómarlögunum. Júní I byrjun mánaðarins tóku gildi nokkrar breytingar í viðskiptum Seðlabankans og inn- lánsstofnana. Helsta nýjungin er sú að bönkum er veittur sérstakur lánakvóti í Seðla- bankanum á hagstæðum vöxtum, 4,4% forvöxtum, sem jafngildir 4,5% ávöxtun. Kvótinn nemur 10.000 dagmilljónum á hverjum tveimur mánuðum. í öðru lagi er innlánsstofnunum gefínn kostur á að kaupa ríkisvíxla af Seðlabankanum gegn endur- sölusamningi eftir 10 daga, en áður höfðu slík viðskipti aðeins verið á hinn veginn. í þriðja lagi er gerð breyting á kaupum Seðlabankans á verðbréfum, öðrum en ríkisvíxlum, þannig að nú geta innlánsstofnanir valið um að endurkaupa þau eftir 30 til 90 daga, en áður var einungis miðað við 20 daga í slíkum viðskiptum. Þann 23. júní gaf Seðlabankinn út nýjar reglur um verðtryggingu sparifjár og lánsíjár. Helsta breytingin frá fyrri reglum er að frá næstu áramótum verður óheimilt að verð- tryggja óbundin innlán. Til þessa hafa ýmsir óbundnir innlánsreikningar getað notið verðtryggingar hafí innstæða staðið óhreyfð í heilt ár. Eftir sem áður verður leyft að verðtryggja innlánsreikninga sem bundnir eru minnst eitt ár í upphafí og síðan minnst sex mánuði í senn eftir það. Nýju reglumar fela einnig í sér breytingar sem miða að því að sem fyrst náist jöfnuður milli verðtryggðra eigna og skulda innlánsstofnana. í lok mánaðarins var úthlutað bráðabirgðaloðnukvóta til nóvember 1994 en veiðar hóf- ust 1. júlí. Kvótinn var ákveðinn 950 þúsund lestir og skiptist hann milli íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga. Júlí Þann 1. júlí hækkaði bifreiðagjald og lágmarksgjald vegna nýskráningar. Seðlabanki íslands hætti viðskiptum með húsbréf á Verðbréfaþingi íslands í mánuðnum. September Þann 14. september gaf félagsmálaráðuneytið út reglugerð um fjárhæð og útreikning húsaleigubóta. í henni kemur fram að húsaleigubætur verða að grunnstofni 7.000 kr. á mánuði fyrir hverja íbúð auk uppbótar fyrir hvert bam. Bætumar skerðast fari árstekjur yfír 1,5 milljónir kr. og þær geta aldrei orðið hærri en 21.000 kr. á mánuði. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.