Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 26

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 26
Áætlað er að störfum hafi fjölgað um tæp 1.900 ársverk árið 1994, eða um 1,5% frá árinu áður. Þetta er mesta fjölgun starfa frá árinu 1987. Almennur bati í efnahagslífinu skýrir að mestu þessa þróun. Að auki er áætlað að fleiri átaksverkefni hafi leitt til fjölgunar ársverka um 300 og skilað tæpum 1.000 ársverkum í heildina á árinu 1994. Sérstakt framlag ríkissjóðs til atvinnuskapandi aðgerða lækkaði hins vegar úr 2,4 milljörðum króna 1993 í 1,5 milljarð 1994. Áætlað er að vinnuframboð hafi aukist um 1,9% milli áranna 1993 og 1994. Atvinnuþátttaka jókst um 0,6% af mannljölda á vinnualdri og var 77,2% að meðaltali á árinu 1994. Tekjur, verðlag og kaupmáttur Innlendar vörur hafa hækkað mun minna en erlendar vörur þegar litið er á verðlagsþróun til nokkurs tíma. Flokkun Hagstofu Islands á vísitölu neysluverðs eftir eðli og uppruna leiðir í ljós að innlendar vörur hafa hækkað um 7,6% frá febrúar 1991 til jafnlengdar 1995. Á sama tíma hækkaði verð erlendra vara um 25,5% og framfærslu- vísitalan í heild um 20,6%. Athygli vekur að á þessu tímabili hækkuðu búvörur og aðrar innlendar matvörur aðeins um 2,5%. Þriggja mánaða hækkun verðlags Umreiknuð til árshœkkunar 1992 1993 1994 1995 10 8 6 4 2 0 -2 -4 Vísitala neysluverðs var að meðaltali 1,5% hærri árið 1994 en á árinu áður og um 1,1% frá upphafi til loka árs. Sem dæmi um kyrrstöðu verðlags í fyrra má nefna að vísitalan stóð í stað frá október 1993 til desember 1994 og síðustu tvo mánuði ársins lækkaði vísitalan, óverulega að vísu. Greining verðbreytinga efitir eðli og uppruna varanna í fyrra sýnir svipaða mynd og undangengin ár, en verðlag erlendra vara hækkaði um 2,7% samtímis sem verð innlendra vara lækkaði um 2,5%. Verð búvara sem háðar eru verðlagsgrundvelli lækkuðu um 2,1%, en þær vega um 5% í framfærslu- vísitölunni. Verð annarra innlendra matvara lækkaði enn meira eða um 5,1%. Hér gætir vissulega áhrifa lækkunar virðisaukaskatts á matvælum úr 24,5% í 14% sem tók gildi 1. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.