Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 14

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 14
Markaðsverð sjávarafurða í SDR Vísitölur 1987=100 125 120 115 110 105 100 95 90 1992 1993 1994 1995 Verð annarra útflutningsafurða hækkaði yfirleitt í samræmi við almennar verð- hækkanir í viðskiptalöndunum og í heild hækkaði verðvísitala almenns vöruútflutnings um 5/2% í krónum frá fyrra ári. Verðþróun á innflutningi var í aðalatriðum í hátt við verðlagsþróun í helstu viðskiptalöndum að viðbættum áhrifum gengislækkunar krónunnar á miðju ári 1993. Undantekning frá þessu er þó að olíuverð hélt áffam að lækka. Verð á eldsneyti hefur lækkað ár frá ári síðan 1990 samtals um 30% sé miðað við hráolíu á heimsmarkaði. Framan af árinu var olíuverð í lágmarki en seinni hluta ársins hækkaði það nokkuð en var þó lægra en að meðaltali árið á undan. í heild hækkaði verðvísitala almenns vöruinnflutnings um tæp 5% sem svarar til um !4% lækkunar í erlendri mynt miðað við breytingar á gengi krónunnar samkvæmt innflutningsvog. Án innflutnings vegna stóriðju og olíu hækkaði verðlag innflutnings um tæplega 6%% eða um 1% miðað við fast gengi. Á þjónustuhlið urðu óverulegar breytingar á viðskiptakjörum. Þar skiptir vaxta- þróunin mestu máli, en samkvæmt bráðabirgðatölum hækkuðu meðalvextir erlendra lána einungis um 0,1 prósentustig milli ára. Þessi litla hækkun á meðalvöxtum erlendra lána skýrist af því að mestur hluti vaxtagreiðslnanna fellur til með um hálfs árs tímatöf miðað við gildandi vexti erlendis. Þar af leiðandi voru áhrif hækkandi vaxta á erlendum Ijármagnsmörkuðum á síðasta ári ekki að fullu komin fram á árinu 1994. Viðskiptakjör vöru og þjónustu án vaxta bötnuðu samtals um 1,3% á síðasta ári miðað við árið þar á undan. Sé eingöngu litið til vöruviðskipta nam batinn 1,1%, en að viðskiptum stóriðjufyrirtækjanna undanskildum var um 1,2% rýmun að ræða. Þegar tekið hefur verið tillit til breytinga á vöxtum á erlendum skuldum juku bætt viðskipta- kjör tekjur þjóðarbúsins um 0,4% miðað við þjóðarframleiðslu. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.