Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 52

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 52
Apríl Utanríkisráðherra undirritaði þann 15. apríl íyrir íslands hönd niðurstöðu samningavið- ræðna Urúgvæ-lotu GATT, með fyrirvara um staðfestingu Alþingis, en samkomulagið var lagt fyrir Alþingi haustið 1994. Steingrímur Hermannsson alþingismaður og Eiríkur Guðnason aðstoðarbankastjóri voru skipaðir seðlabankastjórar af Sighvati Björgvinssyni viðskiptaráðherra 16. apríl. Maí Alþingi samþykkti þann 11. maí breytingar á lögum um stjóm fiskveiða. Ný ákvæði í lögunum kveða meðal annars á um banndagakerfi fyrir smábáta og þrengdar reglur um framsal á aflaheimildum. Þann 19. maí voru gefin út lög um samstarfsnefnd sjómanna og útvegsmanna. Setja skal á fót nefnd er hafí það hlutverk að fjalla um álitaefni og ágreining er tengist áhrifum viðskipta með veiðiheimildir á uppgjör á aflahlut sjómanna. Þann 19. maí var gerð breyting á lögum um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins. Þegar afli fiskiskips er seldur óunninn hér á landi er skiptaverðmæti afla til hlutaskipta og aflaverðlauna 70% af söluverðmæti aflans. I þessu sambandi er ekki heimilt að draga frá heildarverðmæti afla kostnað við kaup á veiðiheimildum. Samkomulag tókst milli ASÍ og vinnuveitenda þann 19. maí um greiðslu 6.000 kr. launabóta 1. júní til launþega sem taka laun samkvæmt kjarasamningi þessara aðila. Aðrir hópar sömdu um sömu greiðslur. Jafnframt fengu lífeyrisþegar og atvinnulausir sömu greiðslur. Ríkisstjómin gaf jafnhliða út yfírlýsingu um ýmsar aðgerðir til að styrkja atvinnulífið og örva ijárfestingu og nýsköpun. Þann 20. maí voru gefin út lög um húsaleigubætur. Markmið laganna er að lækka hús- næðiskostnað tekjulágra leigjenda og draga úr aðstöðumun á húsnæðismarkaðnum. Lögin öðlast gildi 1. janúar 1995. Lög um Þróunarsjóð sjávarútvegsins voru gefin út 24. maí. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að aukinni arðsemi í sjávarútvegi og mun hann í því skyni meðal annars kaupa fískvinnslustöðvar og framleiðslutæki þeirra og greiða styrki vegna úreldingar fiski- skipa. Sjóðurinn mun taka við öllum eignum og skuldbindingum Hagræðingarsjóðs, Atvinnutryggingardeildar og Hlutafjárdeildar Byggðastofnunar. Auk þess mun sjóður- inn innheimta svonefnt Þróunarsjóðsgjald. Þann 24. maí var gefinn út viðauki við lög um Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins. Hvorki skal inna af hendi greiðslur til sjóðsins né greiða af verðjöfnunarreikningi sjóðsins. Þessi ákvæði eiga við um allan afla. Sjávarútvegsráðherra getur með reglugerð ákveðið að hcfja inn- og útgreiðslur í sjóðinn að nýju þegar leyfilegur árlegur þorskafli fer yfír 250 þúsund tonn á ári. Þann 24. maí voru gefin út lög um ráðstafanir til að stuðla að stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum í kjölfar samdráttar í þorskafla. I "Vestijarðaraðstoðinni" 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.