Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 46

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 46
götur og holræsi. í heild eru horfur á samdrætti í ljárfestingu hins opinbera sem nemur um l'/2%. Utanríkisviðskipti og erlendar skuldir Aukin umsvif munu óhjákvæmilega leiða til aukins innflutnings. Spár um einkaneyslu og Qárfestingu fela í sér raunaukningu almenns vöruinnflutnings um 4% og sérstakur vöruinnflutningur í tengslum við stóriðju og innflutning skipa og flugvéla er talinn aukast um 5% milli ára. I heild eykst því vöruinnflutningur um 4,4% að raungildi. Þjónustugjöld aukast einnig milli ára eða um 4'/2%. Innflutningur vöru og þjónustu eykst því um 4/2% að raungildi milli ára, sem er talsvert umfram aukningu útflutnings. Sá mikli viðsnúningur sem orðið hefur í utanríkisviðskiptum á síðustu tveimur árum hefur skapað svigrúm fyrir áframhaldandi stöðugleika. Með breyttum reglum á sviði ijármagnsviðskipta og gengisskráningu krónunnar skipta væntingar um þróun utanríkis- viðskiptanna mun meira máli en áður. Vangaveltur um veika stöðu krónunnar að undanförnu hafa að verulegu leyti byggst á væntingum um lakari niðurstöðu á viðskiptajöfnuði en raun hefur orðið á. Það má því segja að áframhald stöðugleikans byggist að töluverðu leyti á því að viðskiptajöfnuðurinn verði áfram jákvæður. Allar horfur eru á að svo verði. Afgangur viðskiptajafnaðar síðasta árs nam 2,3% af landsframleiðslu og útlit er fyrir svipaða niðurstöðu í ár. I vöruviðskiptunum stefnir í um 25 milljarða króna afgang. Gert er ráð fyrir að þjónustujöfnuður án vaxta verði nánast á sléttu, sem er talsvert lakari niðurstaða en á síðasta ári en þá var þessi liður jákvæður um 2,3 milljarða króna. Jöfnuður þáttatekna verður áfram óhagstæður, en þar vega vaxtagreiðslur af erlendum lánum langþyngst. I heild er því spáð að viðskipta- jöfnuðurinn verði jákvæður um 10,7 milljarðasem svarartil 2,3% af landsframleiðslu. Hrein erlend skuldastaða sem hlutfall af VLF og 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 Jákvæður viðskiptajöfnuður felur í sér að tekjur þjóðarbúsins í erlendri mynt eru meiri en útgjöld. Þar með skapast forsendur fyrir lækkun erlendra skulda. Hreinar 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.