Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 12

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 12
hafi verið nálægt 5 milljörðum króna á árinu 1994 og er þá meðtalið það sem hentifánaskip í eigu íslenskra aðila veiddu. Þessi fjárhæð er um 5,5% af verðmæti útflutningsframleiðslunnar. Ef þeim afla sem keyptur var af erlendum veiðiskipum er bætt við þá nemur verðmæti framleiðslunnar úr þessum afla tæpum 7 milljörðum króna eða tæpum 8% af verðmæti útflutningsframleiðslunnar á árinu 1994. Afli og aflaverðmæti 1993 og 1994 Breytingar heildaraflaverömætis á föstu verði Breyting aflaverðmætis Afli þús. tonn á fostu verðlagi 1993 1994 1993-1994, % Þorskur........................................... 261 2l5 Alj Ýsa................................................ 47 58 24,4 Ufsi .............................................. 70 63 -9,5 Karfí.............................................. 97 95 -1,6 Úthafskarfi........................................ 20 47 138,5 Steinbítur ........................................ 13 13 -1,5 Grálúða ........................................... 34 28 -18,2 Skarkoli........................................... 13 12 -5,3 Annar botnfiskur................................... 30 28 -6,7 Síld.............................................. 117 151 29,7 þ.a. Íslandssíld ................................... 0 21 Loðna............................................. 941 753 -13,7 Humar............................................... 2 2 -6,0 Rækja.............................................. 56 75 34,2 Hörpudiskur..................................... 11 8 -26,7 Annað............................................... 5 2 -60,0 Botnfiskur........................................ 585 557 -7,3 Annað........................................... 1.132 993 11,0 Samtals ........................................ 1.717 1.550 -1,8 Landfrysting botnfísks minnkaði lítillega, sjófrysting botnfisks jókst mikið og söltun botnfisks jókst nokkuð. Framleiðsla á rækju jókst mikið. Mjöl- og lýsisvinnsla minnkaði nokkuð en aukning varð í síldarsöltun. Nokkur birgðaaukning varð á árinu 1994, eða sem nam 1,4 milljörðum króna. Álframleiðslan jókst um rúm 7% í fyrra, fór í tæplega 100 þúsund tonn. Síðustu árin hefur álframleiðslan aukist jafnt og þétt vegna fjárfestingar í aukinni framleiðslugetu. Framleiðsla á kísiljámi jókst um rúm 2%. I fyrra urðu straumhvörf í öðrum útflutningi en fiski og stóriðjuafurðum. Þar munar mest um stóraukin útflutning iðnaðarvara annarra en stóriðjuafurða, hann jókst um 22%. Þetta skýrist án efa að verulegu leyti af bættri samkeppnisstöðu. Þannig hefur raungengi krónunnar lækkað verulega á undanfömum misserum og stöðugleiki ríkt í verðlagsmálum. Við bætist að útflutningsfyrirtækin hafa nýtt sér þá möguleika sem skapast hafa vegna uppsveiflunnar í alþjóðlegu efnahagslífi. Útflutningur á 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.