Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Síða 12

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Síða 12
hafi verið nálægt 5 milljörðum króna á árinu 1994 og er þá meðtalið það sem hentifánaskip í eigu íslenskra aðila veiddu. Þessi fjárhæð er um 5,5% af verðmæti útflutningsframleiðslunnar. Ef þeim afla sem keyptur var af erlendum veiðiskipum er bætt við þá nemur verðmæti framleiðslunnar úr þessum afla tæpum 7 milljörðum króna eða tæpum 8% af verðmæti útflutningsframleiðslunnar á árinu 1994. Afli og aflaverðmæti 1993 og 1994 Breytingar heildaraflaverömætis á föstu verði Breyting aflaverðmætis Afli þús. tonn á fostu verðlagi 1993 1994 1993-1994, % Þorskur........................................... 261 2l5 Alj Ýsa................................................ 47 58 24,4 Ufsi .............................................. 70 63 -9,5 Karfí.............................................. 97 95 -1,6 Úthafskarfi........................................ 20 47 138,5 Steinbítur ........................................ 13 13 -1,5 Grálúða ........................................... 34 28 -18,2 Skarkoli........................................... 13 12 -5,3 Annar botnfiskur................................... 30 28 -6,7 Síld.............................................. 117 151 29,7 þ.a. Íslandssíld ................................... 0 21 Loðna............................................. 941 753 -13,7 Humar............................................... 2 2 -6,0 Rækja.............................................. 56 75 34,2 Hörpudiskur..................................... 11 8 -26,7 Annað............................................... 5 2 -60,0 Botnfiskur........................................ 585 557 -7,3 Annað........................................... 1.132 993 11,0 Samtals ........................................ 1.717 1.550 -1,8 Landfrysting botnfísks minnkaði lítillega, sjófrysting botnfisks jókst mikið og söltun botnfisks jókst nokkuð. Framleiðsla á rækju jókst mikið. Mjöl- og lýsisvinnsla minnkaði nokkuð en aukning varð í síldarsöltun. Nokkur birgðaaukning varð á árinu 1994, eða sem nam 1,4 milljörðum króna. Álframleiðslan jókst um rúm 7% í fyrra, fór í tæplega 100 þúsund tonn. Síðustu árin hefur álframleiðslan aukist jafnt og þétt vegna fjárfestingar í aukinni framleiðslugetu. Framleiðsla á kísiljámi jókst um rúm 2%. I fyrra urðu straumhvörf í öðrum útflutningi en fiski og stóriðjuafurðum. Þar munar mest um stóraukin útflutning iðnaðarvara annarra en stóriðjuafurða, hann jókst um 22%. Þetta skýrist án efa að verulegu leyti af bættri samkeppnisstöðu. Þannig hefur raungengi krónunnar lækkað verulega á undanfömum misserum og stöðugleiki ríkt í verðlagsmálum. Við bætist að útflutningsfyrirtækin hafa nýtt sér þá möguleika sem skapast hafa vegna uppsveiflunnar í alþjóðlegu efnahagslífi. Útflutningur á 10

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.