Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 45

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 45
prósentustig frá árinu áður. Spáin gerir ráð fyrir að einkaneyslan aukist um 3,9% á þessu ári sem felur í sér að heimilin dragi nokkuð úr spamaði á árinu. Samneysla. Áætlaðar breytingar á samneyslu byggja á stefnumörkun stjómvalda í ríkis- íjármálum og fjárhagsáætlunum sveitarfélaga. Samtals er gert ráð fyrir að samneyslan aukist um 2% á þessu ári. Samneysluútgjöld ríkisins eru talin aukast um 1%% og sveitarfélaga um 3'/2%. Undanfarin ár hefur samneysla sveitarfélaganna aukist umtalsvert. Á síðustu þremur árum jókst hún til dæmis um nálægt því 20% að raungildi. Á sama tíma dróst samneysla ríkisins lítið eitt saman. Á næstu árum mun líklega hægja á vexti samneyslunnar hjá sveitarfélögum vegna erfíðrar ijárhagsafkomu þeirra. Hlutfall samneyslu af landsframleiðslu verður ívið lægra í ár en í fyrra eða 20% í stað 20,2%. Fjárfesting. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir hefjist við Hvalijarðargöng í sumar og reiknað er með að alls verði lagðar 700 milljónir króna í það verkefni. Spáð er 2% aukningu ijárfestingar í íbúðarhúsnæði, en þrátt fyrir efnahagssamdrátt undanfarinna ára hefur þessi liður fjármunamyndunarinnar haldist nokkuð stöðugur. Ekki er reiknað með framkvæmdum við stækkun álversins í þessari spá. Ef slík stækkun verður ákveðin og framkvæmdir heijast á þessu ári mun það að sjálfsögðu hafa veruleg áhrif til hækkunar. Miðað við að framleiðslugeta núverandi álvers verði aukin um 60.000 tonn má gera ráð fyrir um 10 milljarða króna ijárfestingarútgjöldum sem féllu til á að minnsta kosti tveimur árum. Þessu til viðbótar má nefna að í athugun hefur verið að reisa sinkverksmiðju hér á landi, en engin ákvörðun liggur þó fyrir í því máli. Framkvæmdaáætlanir opinberra aðila benda til samdráttar á árinu. Þannig er reiknað með samdrætti í framkvæmdum við vegi og brýr sem og byggingar hins opinbera. Á' móti vegur að gert er ráð fyrir nokkurri aukningu í framkvæmdum sveitarfélaganna við 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.