Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 51

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 51
6. Annáll efnahagsmála 1994-1995 1994 Janúar Persónuafsláttur á fyrri hluta árs var ákveðinn 23.915 kr. á mánuði. Skatthlutfall í staðgreiðslu var ákveðið 41,84%. Tekjuskattshlutfall var lækkað úr 34,30% í 33,14%. Útsvarshlutfall í staðgreiðslu var 8,69%. Hlutfallið var raunar 8,64% í janúar, en þá lá ekki fyrir ákvörðun allra sveitarfélaga um útsvar. Þann 1. janúar lækkaði virðisaukaskattur af matvælum úr 24,5% í 14%. Samningurinn um Evrópskt efnahagssvæði tók gildi 1. janúar. Verkfall sjómanna hófst á miðnætti 1. janúar og náði það til á sjötta þúsund sjómanna alls staðar á landinu nema á Vestfjörðum. En þann 14. janúar setti ríkisstjómin bráða- birgðalög til að stöðva verkfallið. Með lögunum voru allir síðast gildandi kjara- samningar aðila framlengdir til 15. júní 1994. Febrúar Þann 1. febrúar voru skuldabréf ríkissjóðs boðin út á bandarískum skuldabréfamarkaði. Alls voru seld bréf fyrir um 200 milljónir dollara eða sem svarar til um 14,6 milljörðum króna. Bréfm eru með 0,57% álagi á vexti af 10 ára ríkisskuldabréfum Bandaríkjanna þannig að ávöxtun þeirra er um 6,2%. Þann 17. febrúar gaf sjávarútvegsráðuneytið út reglugerð um aukningu loðnukvótans sem nemur 97 þúsund tonnum. Með aukningunni var heildarkvóti íslenskra loðnuskipa á vertíðinni frájúlí til apríl 1.072 þúsund tonn. Mars Þann 7. mars voru gefin út lög um stöðvun verkfalls sjómanna og voru þau staðfesting á bráðabirgðalögunum frá því í janúar 1994. Ríkisstjómin samþykkti þann 22. mars að sækja um aðild Islands að Svalbarðasam- komulaginu. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.