Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 29

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 29
rætur að rekja til minnkandi kaupmáttar auk þess sem breyttar efnahagsaðstæður hafa kallað fram breyttar neysluvenjur. Einkaneysla 1990-1994 Hlutfallsleg skipting 1990 1994 Magnbreyting frá fyrra ári, % 1990 1991 1992 1993 1994 Matur, drykkjarvara og tóbak 25,4 23,7 -0,3 1,5 -1,5 -2,4 -0,2 Fatnaður 7,8 7,6 -5,0 3,8 -6,9 -7,4 7,6 Húsnæði, Ijós og hiti 17,6 18,3 2,8 1,0 1,0 0,5 1,5 Húsgögn, húsbúnaður, heimilishald og heimilistæki 7,9 7,7 -11,1 7,6 -9,2 -5,7 7,2 Lyf og læknishjálp 1,7 2,2 -5,6 -0,7 -1,6 2,2 2,3 Flutningatæki og samgöngur. 13,8 13,7 3,7 10,2 -10,2 -8,6 -1,4 Tómstundaiðja, skemmtanir, menntun og menningarmál 10,2 11,0 0,5 4,5 -7,1 -2,3 4,9 Ýmsar vömr og þjónusta 11,8 12,8 4,1 3,5 -2,8 -7,4 5,6 Persónuleg þjónusta 2,2 2,4 0,7 12,6 -2,0 -6,3 4,7 Einkaneysla innanlands alls 96,3 97,0 -o,i 3,9 -4,2 -4,0 2,4 Útgjöld íslendinga erlendis 7,5 6,9 17,6 1,8 -10,2 -2,7 -5,7 Útgjöld útlendinga á íslandi 3,7 3,8 13,7 -7,3 -11,6 15,2 4,7 Einkaneysla alls ... 100,0 100,0 0,5 4,1 -4,4 -4,5 1,7 Eins og taflan hér að framan sýnir lækkar hlutur matar- og drykkjarvara milli áranna 1990 og 1994. Á árunum 1986 fram til 1989 jókst þetta hlutfall, en sé litið yfír lengra tímabil hefur hlutfall þessa útgjaldaliðar farið lækkandi bæði hér á landi og í nálægum löndum. Að öðru leyti hefur hlutfallsleg skipting neysluútgjaldanna liðið breyst frá 1990. Sé litið á magnbreytingar einstakra liða milli ára koma þó í ljós umtalsverðar breytingar. Fara þarf aftur til áranna 1968 og 1969 til að finna meiri samdrátt í einkaneyslunni en varð árin 1992 og 1993. Samtals dróst neysla heimilanna saman um rúm 9% á þessum tveimur árum og það vekur athygli hversu víðtækur þessi samdráttur var sé litið til einstakra útgjaldaliða. Einungis húsnæðisliðurinn eykst bæði þessi ár, en hafa ber í huga að þessi liður í einkaneysluuppgjörinu hefur nokkra sérstöðu þar sem hann er áætlaður en byggir ekki á markaðsniðurstöðu. Samneysla. Áætlað er að samneysluútgjöld hins opinbera í heild hafí aukist um 1,4% á milli áranna 1993 og 1994. Samneysla ríkisins jókst um 0,7% og samneysla sveitar- félaga um 3,5%. Aukin útgjöld til félags-, velferðar- og atvinnumála skýra að mestu þessa aukningu. Fjárfesting. Undanfarin ár hefur samdráttur einkennt ljármunamyndunina og í fyrra varð ekki breyting þar á. Engu að síður má þó greina mikilsverða breytingu þar sem ljármunamyndun atvinnuveganna jókst lítillega eftir umtalsverðan samdrátt árin þar á undan. Þessa aukningu í fjármunamyndun atvinnuveganna má fyrst og fremst rekja til 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.