Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Síða 29

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Síða 29
rætur að rekja til minnkandi kaupmáttar auk þess sem breyttar efnahagsaðstæður hafa kallað fram breyttar neysluvenjur. Einkaneysla 1990-1994 Hlutfallsleg skipting 1990 1994 Magnbreyting frá fyrra ári, % 1990 1991 1992 1993 1994 Matur, drykkjarvara og tóbak 25,4 23,7 -0,3 1,5 -1,5 -2,4 -0,2 Fatnaður 7,8 7,6 -5,0 3,8 -6,9 -7,4 7,6 Húsnæði, Ijós og hiti 17,6 18,3 2,8 1,0 1,0 0,5 1,5 Húsgögn, húsbúnaður, heimilishald og heimilistæki 7,9 7,7 -11,1 7,6 -9,2 -5,7 7,2 Lyf og læknishjálp 1,7 2,2 -5,6 -0,7 -1,6 2,2 2,3 Flutningatæki og samgöngur. 13,8 13,7 3,7 10,2 -10,2 -8,6 -1,4 Tómstundaiðja, skemmtanir, menntun og menningarmál 10,2 11,0 0,5 4,5 -7,1 -2,3 4,9 Ýmsar vömr og þjónusta 11,8 12,8 4,1 3,5 -2,8 -7,4 5,6 Persónuleg þjónusta 2,2 2,4 0,7 12,6 -2,0 -6,3 4,7 Einkaneysla innanlands alls 96,3 97,0 -o,i 3,9 -4,2 -4,0 2,4 Útgjöld íslendinga erlendis 7,5 6,9 17,6 1,8 -10,2 -2,7 -5,7 Útgjöld útlendinga á íslandi 3,7 3,8 13,7 -7,3 -11,6 15,2 4,7 Einkaneysla alls ... 100,0 100,0 0,5 4,1 -4,4 -4,5 1,7 Eins og taflan hér að framan sýnir lækkar hlutur matar- og drykkjarvara milli áranna 1990 og 1994. Á árunum 1986 fram til 1989 jókst þetta hlutfall, en sé litið yfír lengra tímabil hefur hlutfall þessa útgjaldaliðar farið lækkandi bæði hér á landi og í nálægum löndum. Að öðru leyti hefur hlutfallsleg skipting neysluútgjaldanna liðið breyst frá 1990. Sé litið á magnbreytingar einstakra liða milli ára koma þó í ljós umtalsverðar breytingar. Fara þarf aftur til áranna 1968 og 1969 til að finna meiri samdrátt í einkaneyslunni en varð árin 1992 og 1993. Samtals dróst neysla heimilanna saman um rúm 9% á þessum tveimur árum og það vekur athygli hversu víðtækur þessi samdráttur var sé litið til einstakra útgjaldaliða. Einungis húsnæðisliðurinn eykst bæði þessi ár, en hafa ber í huga að þessi liður í einkaneysluuppgjörinu hefur nokkra sérstöðu þar sem hann er áætlaður en byggir ekki á markaðsniðurstöðu. Samneysla. Áætlað er að samneysluútgjöld hins opinbera í heild hafí aukist um 1,4% á milli áranna 1993 og 1994. Samneysla ríkisins jókst um 0,7% og samneysla sveitar- félaga um 3,5%. Aukin útgjöld til félags-, velferðar- og atvinnumála skýra að mestu þessa aukningu. Fjárfesting. Undanfarin ár hefur samdráttur einkennt ljármunamyndunina og í fyrra varð ekki breyting þar á. Engu að síður má þó greina mikilsverða breytingu þar sem ljármunamyndun atvinnuveganna jókst lítillega eftir umtalsverðan samdrátt árin þar á undan. Þessa aukningu í fjármunamyndun atvinnuveganna má fyrst og fremst rekja til 27

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.