Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 9

Þjóðarbúskapurinn - 01.04.1995, Blaðsíða 9
2. Framvinda og horfur í alþjóðaefnahagsmálum Mikil umskipti urðu til hins betra í efnahagsmálum í iðnríkjunum á árinu 1994. Hagvöxtur náði sér á strik eftir þrengingar næstu árin á undan og batamerki birtust á flestum sviðum efnahagsmála. Hagvöxtur í aðildarríkjum OECD var 2,8% að meðaltali á árinu 1994 borið saman við 1,1% árið á undan. Batinn byrjaði í Bandaríkjunum, reyndar þegar á árinu 1993, náði síðan til Evrópu og loks til Japan þegar komið var fram á árið 1994. Ástand og horfur í efnahagsmálum í heiminum 1993 1994 Spá 1995 Spá 1996 Hagvöxtur, %-br. frá fyrra ári Bandaríkin 2,8 3,9 3,1 2,0 Japan -0,5 1,0 2,5 3,4 Þýskaland -1,5 2,8 2,8 3,5 OECD Evrópa -0,2 2,3 3,0 3,2 OECD alls 1,1 2,8 3,0 2,9 Verðbólga, %-br. frá fyrra ári Bandaríkin 2,6 2,0 2,5 3,2 Japan 1,0 0,6 0,6 0,6 Þýskaland 4,0 2,3 2,0 2,2 OECD Evrópa 9 3,2 2,5 2,5 2,6 OECD alls 9 2,5 2,1 2,3 2,6 Atvinnuleysi, % af mannafla Bandaríkin 6,9 6,1 5,6 5,6 Japan 2,5 2,9 3.0 2,9 Þýskaland 8,9 9,6 9,1 8,6 OECD Evrópa 10,7 11,6 11,3 10,9 OECD alls 8,2 8,2 7,9 7,7 Alþjóðaviðskipti, %-br. frá fyrra ári 2,6 8,9 8,2 7,8 1) Tyrkland ekki meðtalið Heimild: OECD, Economic Outlook, desember 1994. Verðbólga í iðnríkjunum var óveruleg á síðastliðnu ári. Hún mældist aðeins 2,1% að meðaltali í aðildarríkjum OECD og hefur ekki verið minni um langt árabil. Jafnframt 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.