Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2017, Blaðsíða 30

Skessuhorn - 20.12.2017, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 201730 Sendum Vestlendingum og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt nýtt ár Ég óska Samfylkingarfólki og öllum íbúum Norðvesturkjördæmis gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári, með þökk fyrir stuðning og samveru í nýliðnum alþingiskosningum. Kær kveðja Guðjón S. Brjánsson alþingismaður SK E S S U H O R N 2 01 7 Jólagleði í Garðalundi síðastliðið föstudagskvöld heppnaðist einstak- lega vel, að sögn Hlédísar Sveins- dóttur, en hún sá um skipulagn- ingu viðburðarins ásamt Margréti Blöndal og Söru Hjördísi Blöndal. „Þetta var eins og best var á kosið, veðrið var eins gott og það verður í desember, stillt og gott. Þátttakan fór fram úr okkar björtustu vonum og við erum fullar af þakklæti eftir þessa kvöldstund.“ Byrjað var á að taka á móti fólk- inu og tendra ljósin hans Gutta á sex stöðum um skógræktina. „Ljósin fá að lýsa upp skammdegið fram á þrettándann og hvetjum við fólk eindregið að fara upp í skóg- ræktina í myrkri og sjá ljósin. Því næst gekk fólk um skógræktina og kynntist þar ýmsum skemmtileg- um persónum og heimsóttu risa, tröll, jólaköttinn, rassálfa og fleiri. Að lokum fannst jólasveinninn og þá var haldin smá skemmtun og sungin lög,“ segir Hlédís þegar blaðamaður heyrði í henni. „Við viljum gera Akranes að að- ventubæ og þessi viðburður er einn partur af því. Við fögnum því hversu duglegir íbúar hafa verið að slást í lið með okkur, enda er þetta hátíð Skagamanna en ekki bara okkar þriggja. Það væri líka lítið gaman að skipuleggja svona við- burð ef enginn hefði áhuga á að koma,“ segir Hlédís. Aðspurð seg- ist hún ekki hafa nákvæmar tölur um hversu margir létu sjá sig þetta kvöld. „Mæting var í það minnsta góð, ég veit ekki meira en það. Ég held að flestir hafi átt dásamlega stund og búið sér til góðar minn- ingar, það er fyrir öllu. Ég held að þetta sé komið til að vera, við- brögðin í samfélaginu benda í það minnsta til að fólk vilji gera þetta að aðventuhefð á Skaganum,“ seg- ir Hlédís. „Til að láta svona viðburð ganga upp þurfa margar hendur að vinna saman og komu ótrúlega margir að þessu. Við viljum endilega skila þakklæti okkar til allra þeirra sem tóku þátt á einn eða annan hátt. Og nú óskum við bara eftir aðila eða fyrirtæki sem er tilbúin að gefa kakó á jólagleðinni 2018,“ segir Hlédís að endingu. arg/ Ljósm. Jónas H Ottósson. Vel heppnuð jólagleði í Garðalundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.