Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2017, Blaðsíða 51

Skessuhorn - 20.12.2017, Blaðsíða 51
MIÐVIKUDAGUR 20. DESEMBER 2017 51 ÓSKUM STARFSMÖNNUM OG LANDSMÖNNUM ÖLLUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI Runólfur Hallfreðsson ehf. SK ES SU H O R N 2 01 6 Kannanir hafa sýnt að eldvarnir eru ófullnægjandi á mörgum heimilum og íbúarnir því berskjaldaðir fyr- ir eldsvoðum. Hættan er mest þeg- ar líður að jólum, þegar skreyting- um fjölgar. Svo um sjálfar hátíðirn- ar þarf að passa upp á enn fleira, svo sem raforkunotkun, ástand reyk- skynjara, logandi kerti og margt fleira. Í ljósi þess að nú gengur í garð sá árstími þar sem hætta er á elds- voðum af völdum kertaljósa og jóla- skreytinga hefur Bjarni K. Þor- steinsson slökkviliðsstjóri í Borg- arbyggð tekið saman lista með at- riðum sem nauðsynlegt er að hafa í huga um hátíðirnar. Bjarni tekur fram að hann mælir fyrir hönd allra slökkviliða í landshlutanum, sömu heilræða, eiga allsstaðar við. Ábend- ingar Bjarna fylgja hér á eftir. Lágmarkseldvarnir á heim- ilum eru: Virkir reykskynjarar, tveir eða • fleiri. Léttvatns- eða duftslökkvitæki • við helstu flóttaleið. Eldvarnateppi á sýnilegum stað • í eldhúsi. Gætum varúðar um jól og áramót Reykskynjarar eru sjálfsögð og • ódýr líftrygging, skipta skal um reykskynjara á tíu ára fresti. Og rafhlöður í byrjun desember ár hvert eða oftar ef þörf er á. Átt þú handslökkvi-• tæki? Er það í lagi? Hvenær var það síð- ast yfirfarið?. Slökkvitæki á að • vera á sýnilegum stað, ekki í felum inni í skáp! Ofhlöðum ekki fjöl-• tengi og gætum að gömlum og lélegum rafbúnaði. Notum ávallt við-• urkenndar rafvörur og fjöltengi með slökkvara og gaum- ljósi. Eldvarnateppi skal • vera í hverju eldhúsi og á aðgengilegum og sýnilegum stað. Gerum flóttaáætlun • úr íbúðinni vegna eldsvoða með öll- um á heimilinu og æfum hana reglu- lega. Tvær greiðar flóttaleiðir úr hverri íbúð! Gætum varúðar í • umgengni við kerta- ljós og skreyting- ar, skiljum börn aldrei eftir eft- irlitslaus nærri logandi kertum eða eldi. Aðgætum íbúðir okkar áður • en gengið er til hvílu, eða þær eru yfirgefnar að degi til, hvort nokkursstaðar logi á kerti eða skreytingum. Logandi kertaljós séu aldrei • höfð í gluggum vegna dragsúgs og lausra gardína. Dreifið sem mest raforkunotk-• un við matseld um jól og ára- mót. Það kemur í veg fyrir hugsanleg óþægindi vegna mik- ils álags á dreifikerfi rafmagns. Ullar- eða leðurvettlingar á • höndum og öryggisgleraugu á öll nef við meðferð flugelda um áramót. Munum 112 Neyðarlínuna ef • slys, veikindi eða eldsvoða ber að höndum. mm Gagnleg ráð og ábendingar vegna eldvarna og slysahættu um hátíðarnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.