Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 17

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 17
Að baka úr hisminu en þú varst búinn að lesa allt, ekki bara það besta eða óvenjulegasta, ef talið barst að íslenskum meðalskáldum á miðjum aldri varstu búinn að lesa þau líka. Tókstu þetta skipulega? „Já, ég las allt og les ennþá ótrúlegustu texta. Það sem við vorum að gera í Medúsu á sínum tíma var ekki bara flipp. Við ryksuguðum bæinn algerlega, bæði bókabúðir og bókasöfn, af öllu sem tengdist súrrealisma. En við lásum líka íslenskar tuttugustu aldar bókmenntir, ljóðlist eftir stríð eins og hún lagði sig. Við ræddum þennan skáldskap og veltum honum fyrir okkur og listasögunni líka. Kannski var það ástæða þess að ég fór ekki í háskóla. Ég var kominn með ákveðna línu í þessu sjálfsnámi mínu. En það hefur alltaf skipt mig máli að lesa þvert á það sem ég er að gera. Og ég viða að mér allskonar bæklingum til dæmis. Ég finn innblástur í ótrúlegum hlutum. Um dag- inn fann ég til dæmis lítinn bækling þar sem einhver kona í Eiafnarfirði er að segja frá því hvernig hún fékk skyggnigáfuna. Hún fékk hana í sólarlandaferð á Spáni en meira að segja amatörsálfræðingi eins og mér er ljóst að konan er að lýsa taugaáfalli. Hún fer að sjá menn með byssur á svölum hótelsins, og það er talað við hana í gegnum baðvegginn og henni sagðir allskonar skrítnir og dónalegir hlutir. Nema hvað að eng- inn í kringum hana bregst við því að hún sé að verða fárveik. Henni er bara óskað til hamingju með að vera orðin skyggn og svo starfar hún sem miðill í dag! Ég er alltaf á höttunum eftir allskonar svona efni. Fyrir Skugga-Bald- ur las ég allskonar æviminningar gamalla karla og kerlinga. Maður veit aldrei hvaðan næsti innblástur kemur. Það sem ég hef upplifað við að skrifa Skugga-Baldur og síðan er að þegar ég les eða skrifa finnst mér ég vera staddur á stað sem líkist hugmyndum manna í gamla daga um eterinn eða astralplanið. Maður er á einhverju astralplani mannlegrar reynslu, skynjunar og veruleika þar sem finna má sögu einstaklinga, þjóða og kynslóða. Þegar ég skrifa er ég kominn þangað og þá standa hlið við hlið Rabelais og konan úr Hafnarfirði. Þau eiga heima þar.“ Oft er talað umaðþú stígir innáhinn opinbera vettvang og upp úr neðan- jarðarmenningunni með Drengnum með röntgenaugun. Eins ogþaðsé upp- hafið aðferlinum. En mérfinnstsú bók miklufrekar vera endalok tímabils. Mörg Ijóðanna, sérstaklega í Reiðhjóli blinda mannsins og Oh isn’t it wild eru orðin svo fullkomin í aðferðum og viðfangsefnum að það verður ekki komist lengra. Það er eins ogþú sért við það að tæma þettaform. „Ég held að þetta sé alveg rétt. Þessi bók er lokapunkturinn við tímabilið sem hefst þegar ég byrja að skrifa. Svo hefst nýtt tímabil með Stálnótt. Ég byrjaði á þeirri bók m.a. vegna þess að ég var farinn að lesa TMM 2005 • 4 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.