Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 21

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 21
Að baka úr hisminu mér inn í einhvern heim. Og ég geri það bókstaflega í aðferð bókarinnar að opna heiminn fyrir lesanda sem er persóna í bókinni." / Augu þín sáu mig, og næstu skáldsögu, Með titrandi tár, ertu að vinna með trúarbrögð á jaðrinum, Kabbala, góleminn, alkemíuna. Er þetta einhverskonar hinsegin hugmyndasaga? „Já, það er þetta að baka úr hisminu. Þetta eru hismisbókmenntir. Við lifum á útjaðri heimsins hérna á íslandi og þetta er saga manns sem er að reyna að staðsetja sig einhversstaðar í stóru menningarsögulegu og heimssögulegu samhengi og vagga hans stendur í Þýskalandi Hitlers. Þar hefst nútími minnar kynslóðar. Foreldrar mínir eru börn á þessum tíma og við erum alin upp við svo mikla skáldskapargervingu á þessum tíma. Á öllum bókasöfnum og bókamörkuðum var allt fullt af bókum eins og Hersveit hinna fordæmdu eftir Sven Hazel og Combat í sjónvarp- inu eða hvað þetta nú hét allt saman. Það var alltaf verið að gera seinni heimstyrjöldina að skáldskap, að goðsögulegum bakgrunni okkar tíma. Það fyrsta sem ég sá í sjónvarpi þegar sjónvarp kom á heimilið voru menn í gæsagangi. Þessi styrjöld var alltaf einhversstaðar í mér en mig langaði aldrei að skrifa um hana. Sögumaðurinn bókinni finnur þetta út, hann rekur sögu sína til seinni heimsstyrjaldarinnar. En þessi áhugi á hisminu er nátttúrulega súrrealískur arfur. Það er alltaf verið að snuðra í skúmaskotum eftir einhverjum sniðugum og óvæntum perlum." Nú ert þú ekki eini samtímahöfundurinn sem notar trúarleg stef. Lít- urðu á trúarbrögðin fyrst ogfremst sem hráefni í sögur, eða skipta þau raunverulegu máli? Mannifinnst stundum eins og nútímahöfundar skoði trúarbrögðin sem forðabúr afsögum en séu hættir að velta fyrirsér merk- ingu þeirra. „Mér finnst ég vera að vinna með merkinguna í goðsögunum. Hvað eru menn að segja með þeim? Af hverju er verið að gefa mynd með þess- um sögum? Á bak við goðsögur og trúarbrögð er tilraun til að koma böndum á mannlegan veruleika og upplifun á hlutum sem eru stærri en við og einfaldlega óskiljanlegir. Ég er ekki að meina guð, bara hluti sem eru stærri en við. Mér finnst ég reyna að vinna með þetta þannig - ég er að reyna að læra af þessum sögum. í Meistaranum og Margarítu, sem er mín biblía, bókin sem hangir yfir mér alla daga og hlær að mér, þar finnst mér Búlgakov takast þetta. Hann býr til sögu sem hefur einkenni goðsögu, djöfullinn kemur til borgarinnar með púka sína og teflir hræsnurunum hverjum gegn öðr- um um leið og hann finnur leið fyrir þau einu hjartahreinu í borginni TMM 2005 • 4 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.