Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Qupperneq 26

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Qupperneq 26
S JÓN Þú ert ekki eini íslenski höfundurinn sem tekur þessa stefnu. Það er eins og aftur sé að koma aukinn siðferðilegurþungi í íslenska skáldsagna- gerð, ekki síst hjá höfundum sem áður gengu hvað lengst í súbversjón og súrrealisma. Ef maður ber saman Skugga-Baldur og síðustu skáldsögur Kristínar Ómarsdóttur, Braga Ólafssonar og þín, þá fjalla þcer allar af mikilli alvöru um þungvœg siðferðileg mál. Er eitthvað að breytast? Er þetta ný stefna eftir aldamót ogpóstmódernisma? „Við erum öll nákvæmlega jafngömul, fædd 1962. Við erum af kyn- slóðinni sem er 14-15 ára þegar pönkið kemur og förum inn í þá fagur- fræði alla, uppreisn og avant-garde. Ég vil halda því fram að það hafi ver- ið sterkt samfélagslegt og siðferðilegt prógramm í gangi hjá okkur öllum alveg frá upphafi. En kannski þurftum við einmitt aðeins að hægja á, fara að tala aðeins hægar til að fólk áttaði sig á því að það væri þarna. Kannski er það sem við skrifum orðið skýrara. En ég held líka að það sé fyrst núna sem maður getur treyst því 100 prósent að fari maður inn á þetta svæði lendi maður ekki í pólitísku kjaftæði. Það var eitt af því sem við gerðum uppeisn gegn, krafan um sýnilega og greinilega samfélags- lega afstöðu og ábyrgð listamannsins. Ég hef alltaf trúað því að það liggi í sjálfu verkefninu að skrifa ljóð eða sögu að segja sögur af samfélaginu og þar með sé maður að fjalla um þetta fræga hlutskipti mannsins. Ég vil halda því fram að ég hafi allt frá upphafi verið mjög pólitískur höf- undur. Þegar ég var að vinna í erótíkinni og öllu þessu, aggresjóninni og furðunum, þá var ég alltaf meðvitað að halda lifandi og gera sýnilega þá þætti í mannlegu lífi sem voru bara ekki til, sem var ekki skrifað um, var ekki gefið nafn. Ég hef alltaf upplifað þetta sem hápólitískt verkefni. En kannski trúum við því núna að öll þessi tæki sem við erum búin að koma okkur upp séu tilbúin, að við getum farið að tala hægar.“ Persónan Sjón þykir mörgum flókin og skrítin og ég held að þetta hafi fælt fólk frá verkum þínum. Heldurðu að þetta hafi breyst með Skugga Baldri? „Já, ég held að þetta hefi byrjað að breytast þar og staðfestist með verðlaununum. Skugga-Baldur spurðist vel út og fólk var ekki hrætt við hana, kannski af því að viðfangsefnið er nálægt því, það er mynd af fuglum á kápunni og þetta er allt afar vinsamlegt í framsetningu. Hún gerist á íslandi í gamla daga og það róar menn mjög. Fólk slappaði af gagnvart mér út af þessu. Ég veit ekki af hverju. Mér finnst ég vera að gera alveg það sama og áður. Ég kem að þessu með eina tækið sem ég á sem er ég sjálfur.“ Jón Yngvi Jóhannsson 24 TMM 2005 • 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.