Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 55
SlGGA LITLA SYSTIR MÍN ... Presturinn í stólinn sté. Steig hann niður á gólf og mé. Allt kvenfólkið óð í hné. Eitt sveinbarn drukknaðe. Þessi sama kona segist muna vel eftir því þegar vinnumennirnir á bæn- um voru að kenna litlum bræðrum hennar klámvísur. Og árið 1952 byrjaði 10 ára gömul stúlka skólavist í Skógum í Fnjóska- dal. Hún var varla komin inn fyrir dyr skólans þegar hinir krakkarnir ruddust að henni, króuðu hana af í einu horninu og sögðu að hún yrði endilega að læra „skólagangana“, eins og þau kölluðu það. „Skólagang- ana“ ættu allir nemendur skólans að kunna. Um var að ræða tvær vísur sem voru á þessa leið: Áslákur át súrsuð svið, sautján tunnur fullar. Hóstar, ropar, rekur við, ræskir sig og drullar. Passaðu á þér penisinn að pot' onum ekki í steinvegginn. Manstu þegar mannfjandinn mölbraut á sér tittlinginn? Þessu fylgdi mikill hlátur, en stúlkan nýkomna var yfir sig hneyksluð, hafði aldrei heyrt annað eins. Meðan mest var hlegið átti einn kennar- inn leið fram hjá og hló með börnunum, hafði auðvitað ekki hugmynd um að hverju var verið að hlæja. Skömmu fyrir 1970 var átta eða níu ára gamall drengur staddur í sumarbúðum þjóðkirkjunnar á Vestmannsvatni. Þar lærði hann af öðr- um krökkum kvæði sem áreiðanlega hefur ekki verið hluti af námsefni sumarbúðanna. Ég fór á ball, séra, séra, það var nú skrall, séra, séra, hallelúja, séra, séra, hallelúja. Þar hitti ég mey, séra, séra, hún var ókei, séra, séra, hallelúja osfrv. Ég bauð henni heim, séra, séra, það var nú geim, séra, séra, hallelúja osfrv. Ég stakk honum inn, séra, séra, beinum sem „tinn“, séra, séra, hallelúja osfrv. Svo dró ég hann út, séra, séra, linan sem klút, séra, séra, hallelúja, osfrv. Og eftir níu mán, séra, séra, fæddist einn smár, séra, séra, hallelúja osfrv. TMM 2005 • 4 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.