Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 64
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir helvíti miðað við fegurð sveitalífsins. Hjá Tómasi er sólskin, það er á borginni óafmáanleg gylling og rósrauðu gleraugun virðast föst á nefinu á honum. Margir hafa orðið til þess að halda uppi merki Tómasar hvað þetta varðar, en Megas er ekki einn af þeim. Raunsœi Megasar Ég held að á engan sé hallað þegar ég segi að Megas hafi verið manna duglegastur við að yrkja um Reykjavík hin seinni ár. Hann tileinkaði Loftmynd (1987) 101 árs afmæli borgarinnar og í öllum textum á þeirri plötu er Reykjavík sögusviðið. Bæði áður og síðan hefur Megas sagt okk- ur sögur úr Reykjavík; í hans textaheimi er borgin klárlega sögustaður við Sund. Eins og í ljóðum Tómasar birtast reykvísk kennileiti aftur og aftur í söngtextum Megasar. Það er stikað yfir Skólavörðuholtið, gengið úr Norðurmýri og niður á Lækjartorg. Hallærisplanið er sögusvið sem og Grjótaþorpið, Austurstræti og Hlemmurinn. Þetta er hin gamla og nýja Reykjavík. Miðbærinn, Þingholtin, Vesturbærinn. En þó að Megas sé á sömu slóðum og Tómas og fleiri, er hans sýn önnur. Hann skop- stælir fegurðardýrkendurna grimmt og oft má sjá hann kallast á við borgarskáldið, m.a. með plötuheitinu Fláa veröld (1997) og textanum „Hommage á TG“ á þeirri plötu. Þar er engu líkara en að hann taki í mesta bróðerni við lárviðarkransinum: svo ég saxa á spegli sex vel feitar ljóðlínur og ég segi: meistari heill þér - hér er þín og mín ave meistari líttu á - borgin okkar þín og mín Hann leikur sér að því að snúa hinni Fögru veröld Tómasar á hvolf, bæði í bókstaflegri og óeiginlegri merkingu. Mynd Tómasar af borginni sem átti að vera andstæðan við „sollinn" er miskunnarlaust rifin niður. Eitt ljóðanna á Loftmynd fjallar um sveitadrenginn sem verður banvænum höndum borgarinnar - sollinum - að bráð, hellir sér í glaum og glys og smitast af alnæmi. í öðrum textanum segir fjálglega, eins og upp úr varnaðarræðu frá sokkabandsárum Tómasar: „Feður til sveita, sendið ekki/saklausu litlu meybörnin ykkar á mölina“. Kristín Lilliendal frumflutti sönginn „Breytir borg um svip“ á Vísna- vinakvöldi árið 1979. Þar gengur hún í smiðju rómantíkeranna og sér yfir borginni roðagullinn lit: 62 TMM 2005 • 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.