Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 88

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 88
Baldur Hafstað sem annaðhvort skrifa af hégómaskap eða til að ná sér í peninga, ellegar eins og sníkjudýr til að skjalla einhver stórmenni eða gera samsæri gegn þeim. Þeir setja fram hégóma, einskisverða hluti, vitleysu. „ Af mörgum þúsundum höfunda finn- urðu varla einn sem þú verður hóti betri maður af að lesa;“ maður spillist af þeim fremur en hitt. Burton hefur þungar áhyggjur af þessu ástandi: Þannig gerist það oft (eins og Callimachus kvartaði um í gamla daga) að mikil bók sé mikið mein. Cardan álasar Frökkum og Þjóðverjum fyrir að bulla í til- gangsleysi. Hann bannar þeim ekki að skrifa en vill bara að þeir komi með eitt- hvað nýtt. En við færum upp sama vefinn, fléttum sama reipið aftur og aftur. Það er ekkert annað en glingur og fánýtt skart sem þessir auðnuleysingjar skrifa fyrir aðra auðnuleysingja. „Hvílíkt samsafn skálda hefur þetta ár fært okkur!“ kvartaði Plinius við Sossius Senecio. „Nú í apríl hefur einhver lesið upp á hverjum degi.“ Hvílíkt safn nýrra bóka allt þetta ár, allt þetta tímabil (segi ég), sem Frankfurt-markaðurinn og heimamarkaðurinn hjá okkur hafa á boðstólum! Tvisvar á ári þenjum við út visku okkar og bjóðum til sölu; við gerum ekkert sem reynir á okkur. Því er það, eins og Gesner bendir á, að ef skorður verða ekki reistar við þessu frelsi í skyndi, með tilskipun einhvers prins og hörðum eftirlitsmönnum, mun þetta ástand vara til eilífðar. Hver er slíkur bókagleypir? Hver getur lesið allar þessar bækur? Spýja Hómers („skáldamjöðurinnj í eftirfarandi klausum er eins og samlíking við meltingu og niðurbrot fæðu sé Robert Burton ofarlega í huga. Hann umorðar sömu hugsunina ítrekað um leið og hann minnir á hvernig ‘sumir’ gerast stórtækir í grip- deildum. Eins og þegar er komið í ljós munum við hafa urmul og ringulreið bóka, við erum þjökuð af þeim, okkur verkjar í augun af að lesa þær og í fingurna við að fletta þeim. Hvað mig sjálfan snertir þá er ég einn úr fjöldanum; ég neita því ekki. Ég get aðeins sagt um sjálfan mig eins og Macrobius: Ég á þetta allt og ég á ekkert af því. Eins og góð húsmóðir vefur flík úr ullarreyfi, býfluga safnar vaxi og hunangi úr mörgum blómum og gerir nýja heild úr því, eins og býflug- ur í blómahafi súpa á hverjum bikar, þannig hef ég með erfiðismunum viðað að mér efni frá ýmsum höfundum. En ég hef engum höfundi gert rangt heldur látið hvern um sig njóta þess sem hann á, rétt eins og Hierome mælir svo ákveð- ið með í Nepotian. Hann stal ekki heilu erindunum, blaðsíðunum, köflunum eins og sumir gera nú á dögum og fela um leið nöfn höfunda þeirra; hann gat þess að þetta væri frá Cyprian, þetta frá Lactantiusi eða Hilariusi, þannig hafi Minuciusi Felix mælst, þannig Victorinusi eða Arnobiusi: Ég vísa í og vitna í höfunda mína (sem ég verð að styðjast við og vil nota þó að sumir ólæsir párar- ar líti á það sem smámunasemi, eins og sauðargæru vanþekkingar sem auk þess 86 TMM 2005 ■ 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.