Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Blaðsíða 102
Bókmenntir eða rússnesku, þegar hann vitnar í vinsælar bækur og líka í söng Marylu Rodo- wicz (í ljóðinu ,,Bóklestur“), söngvarann sera allir Pólverjar þekkja en kannski enginn fslendingur. Ekki hefur þetta verið auðvelt og þess vegna ómögulegt að forðast nokkrar villur (til dæmis ýmsar prentvillur í pólskum nöfnum og í íslensku þýðinguna vantar eitt ljóð úr pólsku útgáfunni). En þegar allt kemur til alls er þýðing Geirlaugs alls lofs verð og ef til vill besta dæmi þess hvernig góð þýðing á að vera: trú en sjálfstæð, hæversk en freistandi, skilningsrík á skáldið sem þekkir engin landamæri fyrir orð sín. Þýðandi er líka skáld og hvert skáld er eitt skáld er best það næsta er líka best3 Lágmynd seldist vel í Póllandi þó sumum fyndist hún of hefðbundin. Satt er að fátt kemur á óvart í bókinni, en kannski lifum við ekki á tíma sem þarf bylt- ingar. Þvert á móti sýna ljóð Rózewicz að það sem máli skiptir á rætur að rekja til fortíðar, til stóru manneskjanna sem eru flestar látnar. Til minninganna fyrst og fremst. Nú eru ljóðin í Lágmynd komin út á íslensku. Fyrir atbeina Geirlaugs Magnús- sonar geta íslenskir lesendur kynnst stærsta lifandi skáldi Pólverja og fullvissað sig um að ljóð hans eru hvorki stað- né tímabundin. Tadeusz og Geirlaugur bjóða íslendingum inn í hinn stóra minningagarð, garð menningar, heimspeki og ótrúlegrar fegurðar. Verið þið öll velkomin! 1 Czeslaw Milosz: Do Tadeusza Rózewicza, poety (Til Tadeusz Rózewicz, skálds). f: Swiatlo dzienne. (Dagsljós). París 1954 [þýðing mín, P.C.]. 2 Einnig má bæta við að margir gagnrýnendur og lesendur voru óánægðir árið 1996 þegar Wisfawa Szymborska fékk Nóbelsverðlaunin og spurðu í heyranda hljóði: af hverju ekki Rózewicz? Nú segir maður aðeins að Rózewicz sé mjög óheppinn að lifa á sama tíma og Milosz og Szymborska vegna þess að Nóbels- verðlaunakvóti Pólverja sé upp urinn ... 3 Tadeusz Rózewicz „Einhverft ljóð“ (brot) úr Lágmynd. Dagný Kristjánsdóttir Hvað er í kjallaranum? Auður Jónsdóttir: Fólkið í kjallaranum. Mál og menning 2004. Klara hefur engan áhuga á að halda partý en Svenni maðurinn hennar hef- ur boðið bestu vinum sínum í mat sem hann eldar. Klara situr úti á svölum þegar gestirnir koma, fer i sturtu og slæst fyrst í hópinn eftir að Svenni hefur þrisvar rekið á eftir henni. Systir hennar Embla kemur með tíu ára son sinn 100 TMM 2005 • 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.