Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 124

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Side 124
Bókmenntir markið hér liggur ekki handan framandleikans, markmiðið er ekki að draga fram nýja sjónarhóla á hið kunnuglega, heldur virðist markið vera framand- leikinn sjálfur. Á undan veröld Steinars Braga fer ekkert, vöntunin ein. Heimurinn sjálfur virðist svo vera vöntun á vöntun, brotalöm á þögninni, eins og hvert öskrið sem rekur annað í gegnum bókina virðist vera: rof í íturvaxna þögn; sjálfið loks gat í heiminum, gat á gati á gati ... Ari rýndi í hulstrið og sneri því í höndunum. Framhliðin var harður, rauður pappi sem hægt var að opna og bakhliðin svart plast. Ari hugsaði sig um en fletti svo pappanum og innan í var eitthvað sem líktist hringlaga spegli sem hvíldi ofan í hreiðri og litlir svartir griparmar gægðust út um gat sem, af einhverjum ástæðum, var í speglinum miðjum. Hann horfði niður á spegilinn og sá andlitið á sér speglað horfa á sig. Eftir stutta umhugsun þrýsti hann fingri ofan á griparmana þar til spegillinn losnaði úr hreiðrinu, tók hann svo upp og skoðaði. Spegillinn var eins báðum megin - speglandi, en áferðin á annarri hliðinni var mattari. Það fyrsta sem honum datt í hug var að spegillinn væri einhvers konar hringlaga andlitsspegill sem karlmenn notuðu við rakstur, eða konur þegar þær máluðu sig - þá væri flngri, til dæmis, stungið inn um gatið í speglinum aftanverðum, þar sem grip- armarnir höfðu verið, og hringspeglinum haldið þannig á fíngurbroddi upp að andlit- inu án þess að nokkuð skyggði á. Þetta var geisladiskur - hann uppgötvaði það skyndi- lega og var brugðið eins og eitthvað hefði birst úr engu fyrir augunum á honum. Ara er létt þegar gripurinn í höndum hans „meikar sens“ - en hann dvelst ekki lengi í þeirri paradís: Hann skildi ekki hvað þessi geisladiskur var að gera þarna og skildi ekki það sem var skrifað utan á hann - „Öskur í húsi um nótt“ - eða hvers vegna ekkert var á disk- inum, og komst að þeirri niðurstöðu, á endanum, að þessi tvö fyrirbæri - diskurinn og hulstrið með orðunum, hefðu upprunalega verið aðskilin en leidd, fyrir misskiln- ing, saman seinna. (s. 5-7) Bókin er statísk, hún dvelst á þessum tilfallandi merkingarhaugum. Sannar- lega er sögð saga í þessari bók, þó það nú væri, en í hverju fótmáli vísar hún handan sjálfrar sín, á þetta órofa ekkert, hnitar hringi um óþarfann í tóminu, og því finnst lesanda ekki beinlínis eins og neitt gerist. Það sem skiptir máli, ekkertið, situr kyrrt, þó einhverjar gárur rísi á yfirborðinu, enda geta atburðir í þeim heimi sem hér er dregin upp mynd af ekki rist dýpra en orðin, og í heimi Steinars Braga rista orðin varla neitt, þau eru bara einhvern veginn í umferð. Bergmál. Jafnvel hinn stóri miðlægi atburður þar sem Ari og Heiða hverfa heim- inum, heimi annars fólks, og stranda saman í mannlausri Reykjavík furða og skrímsla, virðist varla atburður: vorum við ekki þar allan tímann? Er ekki bara stigsmunur á því að vera bókstaflega einn í heiminum (tvö í heiminum) og að dveljast í heimi manna fastur í holu, sjálfum sér, handan merkingarinnar? Alla frásögnina má kalla póst-apokalyptíska og það eins að seinni hluta 122 TMM 2005 ■ 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.