Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Blaðsíða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2005, Blaðsíða 126
Bókmenntir ingur Lynch - að komast inn í hausinn á þér. Hann virðist hafa meiri áhuga á að serða hausinn á þér en á hinu hvað hann gerir þegar hann er kominn inn fyrir.“ Það gerir mig engu sáttari en einmitt þannig tókst honum þá vel til (en það gerir mig engu sáttari en einmitt þannig tókst honum þá býsna vel til). 1 David Foster Wallace. „David Lynch Keeps His Head“. A Supposedly Fun Thing ril Never Do Again. USA 1997. Sigrún Davíðsdóttir Baráttan við klisjurnar Birna Anna Björnsdóttir: Klisjukenndir. Mál og menning 2004. Titillinn Klisjukenndir á skáldsögu Birnu Önnu Björnsdóttur er snjall: gefur bæði tóninn í söguna og vísar um leið í ýmsar áttir sem hægt er að fylgja við lesturinn. Þetta er líka eitt af þeim orðum sem maður skilur ekki hvernig hægt var að lifa án áður en það var fundið upp. Bára, ung stelpa sem er að byrja fullorðinslífið í Reykjavík, rekst á ýmsar klisjukenndar útgáfur ástarinnar og tilfinninganna áður en hún og fyrsti kær- astinn, Ásgeir, komast í lokin - kannski - fram úr klisjunum og uppgötva það sem skiptir þau verulegu máli: ástin, auðvitað, en líka skilningur á að treysta fremur á sjálfan sig en klisjurnar. Baráttan við að sjá framúr klisjunum kemur fram strax í fyrsta kafla: Bára hefur ákveðið að fara til útlanda til að slíta sambandinu við sér helmingi eldri mann, óperusöngvara sem virðist aðeins hálfvolgur í hennar garð. Með hon- um líður henni eins og „á lokamínútum rómantískrar gamanmyndar þar sem söguhetjurnar hafa loksins náð saman eftir gríðarlegar hremmingar ... þar af leiðandi hélt ég auðvitað að við værum ástfangin.“ Andstæða klisjunnar kemur í ljós í lokin þegar Bára og Ásgeir nálgast hvort annað, segja eiginlega ekkert en hikið og orðlítill vandræðagangurinn benda til að tilfinningarnar séu annað en klisjur. Heildarhugsunin í sögunni: ferðin frá klisjunum að því sem er ósvikið og haldbært - eða alla vega fyrsti hluti þeirrar ferðar - kemst vel og skýrt til skila. Bára fer til Parísar, en þar er hún einmana, tengist ekki borginni og fer heim. Af því þetta er lagt upp í byrjun sem aðferðin til að losna frá elskhuganum þá er þessi hluti undarlega rýr. Lumar samt á sniðugum hlutum: á klósettinu á Ritz hótelinu saknar Bára spjallsins og tengslanna á íslenskum skemmtistöðum því auðvitað segir enginn neitt innan um flauelið og kristalinn á Ritz. Frásögnin 124 TMM 2005 • 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.