Heimsmynd - 01.06.1987, Side 108

Heimsmynd - 01.06.1987, Side 108
MINI PILS ins að mini-pilsin komu fram á sjónar- sviðið. Á árunum 1966 til 1970 héldu þau áfram að styttast og útbreiðsla þeirra varð algengari. Eftir fjögurra ára sigur- göngu um hinn vestræna heim varð kú- vending árið 1970 og faldurinn tók aftur að síkka. En á meðan mini-pilsin voru allsráð- andi þóttu langir, tálgaðir fótleggir í anda Twiggy hin mesta prýði, andstætt smekk manna nú á tímum líkamsræktar, vöðva- dýrkunar og sólbrúnku. Á áttunda áratugnum, tímabili jafn- réttisbaráttu og tískuandúðar, voru mini- pilsin afgreidd sem fáránlegt fyrirbæri unglingagelgju sjöunda áratugar. En viti menn. Nú eru þau aftur komin fram á sjónarsviðið. Erlendir, miðaldra tísku- hönnuðir hafa látið eftirfarandi boð út ganga: Upp með pilsfaldinn dömur! í Bandaríkjunum eru það þau Geof- frey Beene, Bill Blass, Oscar de la Renta, Calvin Klein og Donna Karan sem hanna mini-pils fyrir haustið 1987. Donna Karan, sem þykir einn athyglis- verðasti tískuhönnuðurinn nú, segist hins vegar aldrei myndu ganga í mini-pilsi, þar sem það klæði sig ekki, og er hún væntanlega ekki ein um þá skoðun. Ralph Lauren, sem þykir íhaldssamastur bandarísku hönnuðanna, hefur verið duglegur við að stytta pilsfaldinn fyrir tískusýningar veturinn 1987 til 1988. Lauren vill hins vegar ekki vera of djarf- ur og notar svartar, hlýlegar sokkabuxur við stuttu pilsin. Áhrifa mini-tískunnar er þegar farið að gæta meðal kvenna sem löngum hafa ráðið ferðinni í tískuheiminum. Bianca Jagger er nú í mini-pilsi við flest tækifæri og margir spá í það hvað Nancy Reagan geri í málinu. í París eru tískuhönnuðurnir Assidiane Alajá, Claude Montana, Givenchy, Jean Poul Gaultier, Thierry Mugler, Valent- ino og Yves Saint Laurent meira eða Sumir segja að sídd pilsfaldarins [ vest- rænni menningu ráðist af efnahags- ástandinu. Pilsin styttust á hinu fjör- uga tímabili 3. ára- tugar, síkkuðu aftur á kreppuárunum og styttust síðan á strfðsárunum þegar konur streymdu út á vinnumarkaðinn. Eftir stríð síkkaði faldurinn aftur, styttist sfðan heldur betur á 7. áratug og var svo aftur síkkað- ur í efnahagsörðug- ieikum síðasta ára- tugar. Áhrif sjöunda ára- tugarins eru endur- vakin í mini-tfskunni eins og sést á þess- um kvöldkjöl, hönn- uðum af Alistair Blair. Khakiefnin eru vin- sæl f sumar. Stutt dragt frá Katharine Hamnett, en ekki of stutt. Breski fatahönnuðurinn Jasper Conran segir að stutta tískan henti ungum stúlkum afar vel og eldri konum líka, ef þær vilji Ifta unglega út. 108 HEIMSMYND
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.