Heimsmynd - 01.06.1987, Side 94

Heimsmynd - 01.06.1987, Side 94
HLHDUBl'JRI >XJI :1 segir heilmikið um stöðu fólks,“ segir Mark H. McCormack, höfundur fyrr- greindrar metsölubókar. „Almennt er mun áhrifaríkara að vera íhaldssamur í fatavali. Ef maður gefur sér þá forsendu að geta dæmt fólk út frá klæðaburði er það sjálfgefið að hið sama gildir um mann sjálfan. Því íhaldssamari sem klæðnaðurinn er og gefur minna til kynna, því erfiðara er fyrir aðra að fella dóm um mann. Ef karlmenn í viðskiptum mæta á fundi í fráhnepptum skyrtum, jafnvel með gullkeðjur um hálsinn, er ljóst að margir munu draga af því vafa- samar ályktanir.“ Coco Chanel sagði eitt sinn að ef kona væri ósmekklega klædd tæki maður eftir fötunum, en væri hún hins vegar óaðfinn- anleg í klæðaburði tæki maður eftir kon- unni. Það er hins vegar aðeins lítill hópur kvenna um heim allan sem hefur efni á að klæðast Chanel-fatnaði, svo dýr sem hann er. Hins vegar ráðleggja markaðs- fræðingar fólki í viðskiptum að vera það óaðfinnanlega íhaldssamt til fara að við- skiptaaðilar gefi klæðnaði þeirra engan gaum að öðru leyti en ljóst sé að fötin passi. Það var einnig tískudrottningin Coco Chanel sem sagði að fátt færi eins fljótt úr tísku og tískan sjálf - hins vegar væru persónulegur stíll og vandaður klæða- burður sígildir. Samkvæmt skoðana- könnunum á klæðnaði karlmanna í við- skiptalífinu kjósa flestir að gefa af sér ímynd stöðugleika fremur en að vera álitnir glæsilega til fara eða jafnvel sam- kvæmt nýjustu tísku. Það er hins vegar komin mun minni hefð á klæðnað kvenna í viðskiptum eða opinberu lífi. Margar konur keppast við að klæðast íhaldssömum drögtum og skyrtum með slaufum í líkingu við jakkaföt og bindi karlmanna. Þær klippa gjarnan hár sitt stutt, eru dökkklæddar og íhaldssamar. Dæmi um þessa týpu eru Lára Ragnars- dóttir hjá Stjórnunarfélaginu og Ragn- hildur Helgadóttir fyrrum heilbrigðisráð- herra. Dæmi um hið gagnstæða eru þing- konur Kvennalista og frambjóðendur. Á Kaupkona í hjarta borgarinnar klæðir sig á veraldlega vísu, afar kvenlega og glæsi- lega. s 9 < Inga Bjarnason leikstjóri vill vera öðruvísi til fara, grefur gjarnan upp gömul föt frá hinum og þessum og setur saman eftir eigin smekk. 94 HEIMSMYND
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Heimsmynd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.